16.8.2007 | 20:56
Í fréttum er þetta helst
Góða kvöldið góðir hálsar
Já það er stundum svo að annað hvort er í ökla eða eyra hjá manni og undanfarna daga hefur það verið hvoru tveggja Við ákváðum að fara ekki norður yfir heiðar á fiskidaginn mikla enda varð ekki úr skýrn hjá henni Kristínu litlu en veður þess i stað laugardaginn 18 ágúst(ekki Hrafnsson) Svo við skelltum okkur þess i stað í sumarbústað rétt fyrir utan Flúði sem DM á og ef ekki allir skyldu vita er þetta orðið svona hálgert fjölskyldufyrirtæki enda eru allir mínir karlar að vinna þar þangað til á morgun en þá er síðasti vinnudagur hjá Ævari og Sævar hætti í dag enda er hann að fara á skólasetningu á morgun Litla barnið mitt sem sagt að fara í framhaldsskóla. Við fórum svo í heimsókn á Laugarvatn til systir hans Gústa svo var náttúrulega grillað farið í heitapott og chillað Strákarnir fóru svo heim á sunnudag og vorum við ein þá en á mánudag komu svo Aníta, Davor og Ivan til okkar og voru þangað til við fórum heim í gær Á leiðinni heim fórum við í heimsókn til Ninnu Boggu frænku Gústa og þar fékk hann vægt sjokk á reyndar fleiri sem þangað komu meðal annars tendapabbi minn En þar hittu þeir feðgar konu eina sem er uppeldissystir tengdapabba míns en hún flutti til USA fyrir 24 árum síðan og hefur ekki komið hingað fyrr en núna Þetta var svona surprice eins og sagt er á ensku. Ég vissi af þessu og átti reyndar að reyna að koma því í kring að þau myndu hittast fyrr en það var bara eins og hlutirnir ættu ekki að gerast fyrr því Gústa datt i hug að athuga með sumarbústað sem ég hélt að gengi ekki upp svona einn tveir og snell Svo átti að keyra drengjunum heim á sunnudag og þá átti þetta að gerast en nei þá fengu þeir far og við þurftum ekki að keyra þeim svo að beðið var og loks gerðist það svo í gær og var það hreint æðislegt að sjá þá feðga þótt reyndar að ég heldi um tíma að tendapabbi væri að fá hjartastopp En allt var þetta samt sem áður alveg hrikalega skemmtilegt að sjá. Um helgina förum við svo í afmæli til Stínu systir Gústa en hún og maðurinn hennar halda upp á sameiginlegt afmæli sem er 100ára Og á sunnudaginn kemur svo Hrafnhildur með krakkana til okkar frá Dalvík svo aftur veður kátt í kotinu Nóg að gera við að ditta að fyrir Ljósanótt sem óðum nálgast og verður bara gaman þá vonandi kemur fullt af fólki og nóg um að vera. Ætlum svo að skella okkur á tónleika á morgun á laugardagsvöllin og hafa gaman og njóta góðra tónlistar. En svo eitt að lokum hún Aníta er að fara að vinna aftur eftir fæðingarorlof sem hún lýkur 20 og getið hvar hún er að fara að vinna Rétt svar: DM Læt þetta gott heita í bili og kveð. HJ
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Facebook
Um bloggið
Hrönn Jóhannesdóttir
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Flottir tenglar Flottir tenglar
- Flottir tenglar Flottir tenglar
- Flottir tenglar Flottir tenglar
- Seiðkonur, grasaguddur og allt það lið Flott síða
Fólk
Litlu krílin
Börnin
-
Camilla Rós
Camilla Rós -
Birna og Emilia
Birna Marija og Emilia Hrönn -
Jón Páll
Jón Páll Jóhannsson -
Elín Alma
Elín Alma Jóhannsdóttir -
Margret Birta
Margret Birta Jóhannsdóttir -
Sólrún Brynja
Sólrún Brynja -
Kristín Rae
Kristín Rae Baran -
James Haukur
James Haukur Baran -
Ivan Freyr
Ivan Freyr Lucic
Vinir og kunningjar
Hinir og þessir blogga
-
Ragnar Þór
Ísland er best -
Inga
kærastinn minn, hann dín -
Helga vinkona
stormur hvín í kjúkum -
Helga og Einar
isf2.bloggar.is -
Nýja síðan hennar Döggu
LITLA FJÖLKYLDAN -
Ellý vinnufélagi
Velkomin -
Margith og Vigfús
Okkara síða -
Villa vinnufélagi
Heimurinn minn í máli og myndum -
Sammi frændi
Funny photos -
Karen
HUGSANIR MÍNAR OG PÆLINGAR
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sæl dóttir góð. Gaman að heira hvað mikið er að gerast hjá þér. Þú þarft því ekki að kvíða einverunnar að sinni. Reikna með að þær verði fáar í bráð hjá þér. En eitt er víst að það er líka nausinlegt að vera stundum ein með sjálfum sér. Það er mín reynsla. Kveðjur úr foreldrahúsi.
Ólöf Jóhanna Pálsdóttir, 17.8.2007 kl. 10:48
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.