Þarf að vita með góðum fyrirvara

GrinGóðan daginn og velkomin á fæturGrin 

Já það þarf að vita með góðum fyrirvara ef maður verður veikurTounge Er búin að vera veik í viku, hringdi á heilsugæslustöðina til að panta tíma og viti menn nokkura daga biðTounge Ég er ein af þeim sem fer ekki til læknis fyrr en öll önnur ráð eru þrotin og í þessu tilviki voru nokkrar flöskur af hóstamikstúru farnar ásamt nefúða og öðru eins af hálstöflum sem lítið virkaði fyrir migBlush En sem sagt var svo ansk... heppin ef þannig má að orði komast að mágkona mín átti tíma í morgun hjá lækni sem ég tróð mér með inn á og fékk áheyrn fráGrin  Komin með í lungun og fékk sýklalyf við því ásamt pústi til að ég geti nú aðeins sofið án þess að vekja alla nágrannaGrin og vottorð vegna veikinda í sumarfrí svo vonandi fæ ég að taka þessa daga seinna í sumarfrí sem ég hef eitt hérna heima hóstandi og slefandi,sjúgandi upp í nefið ekki spennandi það. En helgin var mjög ánægjuleg samt sem áður þótt að heilsan hefði mátt vera betri. Farið á myndistasýningar og þá atburði sem höfðuðu til okkar. Rigning og rok var en sem betur fer sváfum við inni í húsi en ekki í tjaldiGrin Gestirinir fóru svo norður á mánudag og vil ég þakka þeim fyrir frábæra helgi. Byrja svo að vinna á þriðjudag og fer þá lífið að komast í fastar skorður. Læt þetta gott heita i bili og kveð. HJ


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Páll Jóhannesson

Þetta er bara spurning um að skipuleggja tíma sinn betur  - veikur næst þennan dag kl.... ogsvfr....

Páll Jóhannesson, 5.9.2007 kl. 12:58

2 Smámynd: Hrönn Jóhannesdóttir

Góður púntur hef hann til hliðsjónar næst þegar ég þarf á því að halda. Kveðja Suðurnesjamenn

Hrönn Jóhannesdóttir, 5.9.2007 kl. 15:54

3 Smámynd: Ólöf Jóhanna Pálsdóttir

Takk fyrir góða helgi þótt líðan þín hefði mátt vera betri. Veðrið var nú ekki svo slæmt að mínu mati. En gott var að hafa heitt hús til að sofa í. Vonandi batnar þessi kvefpest þín sem fyrst, farðu vel með þig ljúfan. Pabbi þinn er eitthvað slappur heldur að hann sé að veikjast, kannski hefur hann náð sér í pestina þína.Kveðjur til fólksins okkar í Reykjanesbæ. Bæ bæ

Ólöf Jóhanna Pálsdóttir, 5.9.2007 kl. 21:15

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Hrönn Jóhannesdóttir

Höfundur

Hrönn Jóhannesdóttir
Hrönn Jóhannesdóttir
Bý á Suðurnesjum. Fædd og uppalin á Akureyri. Móðir eiginkona og amma. Er félagsliði og vinn á sambýli fatlaðra. Áhugamál margvísleg allt á milli himins og jarðar.

Færsluflokkar

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • Ivan og James
  • Birna Emilía og James á áramótunum
  • Hrafnhildur og Kristín um áramót
  • James á áramótum á Íslandi
  • Ivan á áramótunum

Fólk

Litlu krílin

Börnin

Vinir og kunningjar

Hinir og þessir blogga

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband