12.9.2007 | 20:07
Lasarusarbæli
Góða kvöldið góðir hálsar
Þá er nú haustið komið með sinni rigningu roki og meiri rigningu og stormi En maður hrósar nú happi að vera innan dyra og í húsi en ekki túristi í tjaldi á ferðalagi um Ísland Ég get svo svarið það að ég er ein af þeim mörgum eða fáum eftir því hvernig á það er litið sem verð sjaldan veik og frá vinnu vegna veikinda Svo bregðast krosstré sem önnur og þá er það bara tekið út allt í einu. Veiktist nokkrum dögum fyrir Ljósanótt og ætlaði að harka þetta af mér eins og sönnum Fýragotti sæmir Eftir viku fór ég til læknis komin með í lungun og næs. Náði mér eftir stuttan tíma á lyfjum og fór að vinna enda ekki hægt að sitja og gera ekki neitt nema vera veikur Hrafnhildur fór með börnin sín í Sandgerði og huggðist koma heim eftir Ljósanætur helgina en þá tóku bara aðrir við af mér Sævar lagðis í bælið veikur og ég hreinlega eins og draugur með allt annað en kvef, höfuðverkur dauðans hefur verði hérna hjá mér í nokkra daga og dugir lítið á hann. En frestaðist fór Hrafnhidar með krakkana enda ekki mikið að sækjast eftir hérna nema veikindi. Huggðis koma heim í dag en viti menn þá bara tók sá næsti við Ævar kom veikur heim úr skóla og hefur legið hérna meðvitundar litill í draumheimum húsbóndin er sá eini sem hefur nokkurn vegin sloppið en Og ansi furðulegt enda er nóg að það komi í fréttum að flensa sé í gangi þá er hann lagstu með það sama En sem betur fer 7,9,13, Hann blessaður fékk sinn skerf að veikindu í vor og vonum að það sé nú nóg komið. Vonumst til að Hrafnildur geti komið eftir helgina með krakkana en það er en rétt um mánuður þangað til þau fara aftur heim til sín. Svo við fáum nú að njóta þeirra áður. Ég er í ömmu leika þessa dagana næ í Ivan Frey á morgnana og keyri hann til dagmömmu næ svo í hann þegar hann er búin og hef hann smá stund þangað til mamma hans kemur heim og svo á föstudögum hef ég hann í tvo klukkutíma þar sem dagmamman er bara með opið til kl 14 Gústi er líka í afahlutverkinu með mér en stundum er ég að vinna svo hann tekur við guttanum Þetta breytist nú fljótt þegar Aníta fer að vinna hérna á gamla varnarsvæðinu og þá getur hún sjálf komið prinsinum og tekið við honum nema á föstudögum þá fáum við að leika okkur með hann Jæja en læt þetta nú gott heita í bili og kveð. HJ
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Facebook
Um bloggið
Hrönn Jóhannesdóttir
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Flottir tenglar Flottir tenglar
- Flottir tenglar Flottir tenglar
- Flottir tenglar Flottir tenglar
- Seiðkonur, grasaguddur og allt það lið Flott síða
Fólk
Litlu krílin
Börnin
-
Camilla Rós
Camilla Rós -
Birna og Emilia
Birna Marija og Emilia Hrönn -
Jón Páll
Jón Páll Jóhannsson -
Elín Alma
Elín Alma Jóhannsdóttir -
Margret Birta
Margret Birta Jóhannsdóttir -
Sólrún Brynja
Sólrún Brynja -
Kristín Rae
Kristín Rae Baran -
James Haukur
James Haukur Baran -
Ivan Freyr
Ivan Freyr Lucic
Vinir og kunningjar
Hinir og þessir blogga
-
Ragnar Þór
Ísland er best -
Inga
kærastinn minn, hann dín -
Helga vinkona
stormur hvín í kjúkum -
Helga og Einar
isf2.bloggar.is -
Nýja síðan hennar Döggu
LITLA FJÖLKYLDAN -
Ellý vinnufélagi
Velkomin -
Margith og Vigfús
Okkara síða -
Villa vinnufélagi
Heimurinn minn í máli og myndum -
Sammi frændi
Funny photos -
Karen
HUGSANIR MÍNAR OG PÆLINGAR
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Af tilefni ástandsins hjá ykkur sendi ég ykkur smá vísukorn eftir Pál Ólafsson
Líf mitt hangir á þræði, ég held ég sé dauða nær, ég er svo voða veikur, ég er verri í dag en í gær.
Með ausandi rigningarkveðjum frá Akureyri.
Páll Jóhannesson, 12.9.2007 kl. 21:10
Hvað er að heyra allir veikir. Sömuleiðis hér á bæ. Pabbi þinn orðin býsna hress eftir að vera á siklalyfi. Hann fer í fyrramáli í tannplöntu aðgerð, en ég er að drepast í hausverk og fleiru. Hér er að koma hvítt úr lofti. Kv. mamma
Ólöf Jóhanna Pálsdóttir, 13.9.2007 kl. 14:49
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.