Þessi fallegi dagur

Góðan daginn og velkomin á fæturGrin

Mig langar aðeins að skirfa hérna áður en ég held á vit ævintýrana í BaltimoreCool Í dag á hún Sædís frænka mín afmæli er komin á bílprófsaldurinn til hamingju með daginnGrin Og svo er þessi líka fallegi dagur hérna. Tengdamóðir mín heitin hún Sigríður Óladóttir hefi orðið 70 ára í dag í tilefni dagins ætlum við að tendra ljós hjá henni og setja blóm á leiði hennar.

Annars er svo sem ekki mikið að gera nema að pakka niður fyrir Hrafnhildi og ganga frá áður en haldið veður til USA. Við verðum nú ekki lengi að pakka enda lítið farið með og örugglega meira sem kemur til bakaGrin Stína mágkona mín maðurinn hennar og tvö börn eru að fara sama dag og við en þau ætla til TenerifCool Daginn eftir að við förum út kemur svo Sveina mágkona til landsins en hún býr í Orlando og ætlar að stoppa í mánuð hér á klakanum.

Vona svo bara að næstu tveir dagar líði fljótt og áður en varir fer ég á vit ævintýra. Vona svo að sárin grói fljótt og sendi mínar bestu kveðjur norður yfir heiðar til vinkonu minnar og fjölskyldu hennar. Megi góður guð vaka og styrkja þau. Kveð að sinni. HJ


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Páll Jóhannesson

Hæ! ef þú skildir rekast á þennan Bush þá blessuð taktu upp skærin og klippt´ann til - alla leið niður að rótum. Góða skemmtun í henni STÓRU Ameríku.

Páll Jóhannesson, 8.10.2007 kl. 22:40

2 identicon

Hæ kæra vinnkona það er flott hjá ykkur hjónum að skella ykkur í heimsókn til Ameríku. það sem þið þurfið að passa ykkur á að þarna úti er að skrifa ekki undir neitt nema visanótusnepplana þið getið lent í því að skrifa undir innskráningu í herinn. það gæti verið í smáaletrinu á einhverjum stærri pappir. Því að ég las á netinu að kaninn vill ekki lengur ganga í herinn Svo að það er vöntun á hermönnum til að fara til hinu ymsu landa. Og ég veit fyrir víst að Island er ekki þar á meðal.

kveðja Elly.

Elly (IP-tala skráð) 10.10.2007 kl. 16:09

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Hrönn Jóhannesdóttir

Höfundur

Hrönn Jóhannesdóttir
Hrönn Jóhannesdóttir
Bý á Suðurnesjum. Fædd og uppalin á Akureyri. Móðir eiginkona og amma. Er félagsliði og vinn á sambýli fatlaðra. Áhugamál margvísleg allt á milli himins og jarðar.

Færsluflokkar

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • Ivan og James
  • Birna Emilía og James á áramótunum
  • Hrafnhildur og Kristín um áramót
  • James á áramótum á Íslandi
  • Ivan á áramótunum

Fólk

Litlu krílin

Börnin

Vinir og kunningjar

Hinir og þessir blogga

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband