Æðruleysi

Góðan daginn góðir hálsarGrin

Þá er körfuboltaverktíðinn komin á fullt. Í kvöld tekur Keflavík á móti Þór AKureyri og skemmst er frá því að segja að ég óska þórsurum alls hins besta Grinenda eru mínir menn í körfunni grænir og glaðir nefnilega UMFN. Þeir taka svo á móti grönnum sínum í Keflavík á sunnudag þar sem ég ætla að mæta og hvetja mína mennGrin Já í dag hefði hún amma mín heitin Anna Ólafsdóttir orðið 95 hefði hún lifað blessuð sé minning hennar. Æðruleysi dáist ég alltaf af þeim sem hana geta sýnt og nýtt. Fólk sem heldur áfram þrátt fyrir þreningar og áföll í lífinuFrown dáist ég að Grin Var að tala við vinkonu mína elskulega sem missti manninn sinn fyrir skemmstuCrying Hún bar sig vel og sagði þessi fleygu orð maður verður að halda áfram engin annar gerir það fyrir mann börin treysta á okkur sem eftir eru og svo er það í guðshöndum hvað framtíðinn ber í skauti sér. Alveg satt en jesus minn ekki veit ég hvað ég gerði í hennar sprorum vildi bara óska þess að allir þeir sem eiga við einhver vandmál að stíða og finnst lífið ósanngjarnt hugsi sig um og þakki fyrir það sem þeir eigaGrin Sjálf hef ég dottið í þann pitt að finnast hlutirnir ekki sanngjarnir og oft hugsað um tilgang lífsins fundist sumt ekki vera sanngjarnt og svo farmvegisBlush Skortir stundum þolimæði hjá mér er allt of fljót að gefast upp ef eitthvað gengur ekki bara strax og helst í gærTounge Skamm skamm og hana nú þessi fallegi dagur þó hann sé rok og rigning kalt og mér sé farið að vaxa sundfit á milli tánna þá so what hætta þess væli verra gat það verið og takk fyrir að búa við fjölbreytilegt veðurfar engir skógareldar né slíktW00t Ætli þeir sem eru að skrælna úr þurkki og berjast við elda yrðu bara ekki ánægðir að fá smá af okkar skammti. En til allra hetjanna okkar sem sýna æðruleysi og skilnig bara takk fyrir að vera til og sýna okkur hinum að við eigum kannski allt of mikið en kunnum ekki að meta það. Elsku besta vinkona hugur minn ber mig hálfa leið veit að hún les þetta ekki en er samt skirfað til hennar takk fyrir allt að ég skildi fá að vera svo heppin að kynnast þér og þinni fjölskyldu. Það verður mitt fyrsta verk næst þegar ég kem norður að koma og faðma þig. Kveð að sinni HJ


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Páll Jóhannesson

Því miður gekk þetta ekki eftir nú - tökum þá bara á heimavelli í staðin og Nja á útivelli

Páll Jóhannesson, 27.10.2007 kl. 18:04

2 identicon

Finnur maður tilganginn nokkuð fyrr en í lokin, og er þá ekki gott að geta litið til baka og verið sátt við það sem áunnið er. Gaman að lesa þessar pælingar þínar Hrönn því alltaf les maður í gegnum þær jákvæðni sem þú hefur greinilega tileinkað þér og vit til að banka sjálfa þig í hausinn reglulega og hrista þig upp og þakka fyrir allt og alla sem í kringum þig eru. Bara færsla sem segir "fallegur dagur" fær mig til að brosa og lesa áfram.Haltu bara áfram að vera eins og þú ert því þannig ertu flottust og best,,og endilega fleiri færslur sem banka svolítið á hjá okkur hinum, þökkum fyrir að hafa hvert annað og njótum stundanna, þá vöknum við ekki upp við vondan draum þegar vinir falla frá,  kv.....

Björg (IP-tala skráð) 28.10.2007 kl. 23:38

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Hrönn Jóhannesdóttir

Höfundur

Hrönn Jóhannesdóttir
Hrönn Jóhannesdóttir
Bý á Suðurnesjum. Fædd og uppalin á Akureyri. Móðir eiginkona og amma. Er félagsliði og vinn á sambýli fatlaðra. Áhugamál margvísleg allt á milli himins og jarðar.

Færsluflokkar

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • Ivan og James
  • Birna Emilía og James á áramótunum
  • Hrafnhildur og Kristín um áramót
  • James á áramótum á Íslandi
  • Ivan á áramótunum

Fólk

Litlu krílin

Börnin

Vinir og kunningjar

Hinir og þessir blogga

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (27.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband