29.10.2007 | 11:37
Hæ hó og jó...............
Góðan daginn og velkomin á fætur
Hvað haldið þið að hafið skéð í gærkvöldi? Mín brá sér á körfuboltaleik og var hann hin besta skemmtun þrátt fyrir óhagstæð úrslit hjá okkar mönnum enda var þetta allt saman dómurunum að kenna Er það ekki? Spyr sú sem litið veit? Nóg af íþróttum núna enda ekki mikið að tala um
Það hefur snjóað hérna og mikið gaman hjá mér Finnst það æðislegt þegar snjóar. Birtir yfir öllu. Og tími til að setja upp sólbirtugleraugu Fannst skrítið þegar ég flutti hingað og "sumum" fannst það fyndið þegar ég talaði um sólbirtugleraugu Hér er talað um sólgleraugu Annað sem ég verð að nefna fyrst ég er byrjuð á annað borð það er þegar fólk á á norðulandi fer í bíó er talað um að hálfleikur sé þegar hér er talað um að það sem komið hlé. Bara smá pælingar um orðalag.
Fór út í morgun að keyra Ivan til dagmömmu Hann er eins og við flest í Fíragottsættinni morgunhress með meiru Fannst það ókaplega fyndið og horfði mikið í kring um sig á snjóinn. Kannski verður hann eins og amma sín hefur gaman að þessu. Keyrði svo Gústa í vinnu. Fór þetta allt með léttum leik enda vön manneskja á ferð í snjó Á mínum sumardekkjum á Subaru. Fór svo aftur út enda finnst mér gaman að keyra í svona veðri og finn mér upp alls lags tilefni tók myndavélina með og reyndi að fanga augnablikið Pælið í því af hverju er sagt að fanga augnablikið? Getur einhver svarað því?
Vona bara að það verði svona fallegt veður áfram helst í allan vetur. Þetta minnir mann óneitanlega mikið á það sem framundan er Jólin Ég er dálitið eins og litlu börnin spennt fyrir þeim tíma og bíð með óþregju eftir að farið verður að spila jólalög í útvarpinu ætla að syngja hástöfum með alveg sama hvað hver segir Meira að segja byrjuð að huga að gjöfum. Ætla svo að vera ýkt dugleg. Gera smá skraut sem á að príða sólpallinn minn. Svo auðvitað eru hin hefðbundnu verk hjá okkur konunum laufabrauðsgerð, aðventukansagerð. Get ekki beðið en verð samt að bíða vera róleg og þolinmóð Horfi þess í stað út um gluggan minn og sé stór og falleg snjókorn falla til jarðar. Þessi sjón er náttúrulega bara falleg og ekkert annað. Er kannski orðin ansi væmin núna en mér er sama hvað öðrum finnst er sátt við lífið og tilveruna akkúrat núna
Verð svo að öllu óbreyttu að vinna um jólin og áramótin. En svona er það þegar maður velur sér að vinna við að hjálpa fólki og aðstoða það. Það eru nefnilega ekki allri svo heppnir að geta verið hjá sínum nánustu hvort sem er um hátíðir eða bara virkadaga. Vona minnsta kosti að geta gefið eitthvað af mér til þess að öðrum líði betur. Ætla svo að reyna að setja inn nokkrar myndir sem ég tók úti í snjónum í morgun. Ætla nú að fara að gera eitthvað áður en ég fer að vinna svo ég læt þetta duga i bili og kveð. HJ
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Facebook
Um bloggið
Hrönn Jóhannesdóttir
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Flottir tenglar Flottir tenglar
- Flottir tenglar Flottir tenglar
- Flottir tenglar Flottir tenglar
- Seiðkonur, grasaguddur og allt það lið Flott síða
Fólk
Litlu krílin
Börnin
-
Camilla Rós
Camilla Rós -
Birna og Emilia
Birna Marija og Emilia Hrönn -
Jón Páll
Jón Páll Jóhannsson -
Elín Alma
Elín Alma Jóhannsdóttir -
Margret Birta
Margret Birta Jóhannsdóttir -
Sólrún Brynja
Sólrún Brynja -
Kristín Rae
Kristín Rae Baran -
James Haukur
James Haukur Baran -
Ivan Freyr
Ivan Freyr Lucic
Vinir og kunningjar
Hinir og þessir blogga
-
Ragnar Þór
Ísland er best -
Inga
kærastinn minn, hann dín -
Helga vinkona
stormur hvín í kjúkum -
Helga og Einar
isf2.bloggar.is -
Nýja síðan hennar Döggu
LITLA FJÖLKYLDAN -
Ellý vinnufélagi
Velkomin -
Margith og Vigfús
Okkara síða -
Villa vinnufélagi
Heimurinn minn í máli og myndum -
Sammi frændi
Funny photos -
Karen
HUGSANIR MÍNAR OG PÆLINGAR
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (27.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hæ hó ég fór nú ekkert snemma á fætur, enda dimmt yfir enginn snjór, bara frost og auð jörð. En nú er sólin farin að skína og það er nú hún sem færir il í hjartað. Aldrei þess vant er ég búin að kaupa jólagjafir fyrir yngstu börnin, hætt að gefa þeim stóri, þau myndu vilja svo stórt og ég ræð ekki við það. Hitti Önnu og Björgu í gær og við vorum að pæla í þeim tíma sem í væntum er, laufabrauði og þess háttar. Njóttu svo snjósins vel dóttir góð .Kv.
Ólöf Jóhanna Pálsdóttir, 29.10.2007 kl. 12:07
mmmmmmm,,,, loksins kom eithv.hvítt að ofan og þótt lítið sé þá er fallegt yfir að líta. og já jólin ,, besti tími ársins loksins að fara að koma og vonandi tekst mér i tilraun 2 að fá hvít jól á Akureyri í ár. Fyrst ég verð fyrir norðan í des þá verður þú að taka að þér að fara á rúntinn og skoða jólaljósin f.mig í keflavík.eithv. sem ég geri helst árlega. bestu kveðjur
björg (IP-tala skráð) 29.10.2007 kl. 20:27
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.