10.1.2008 | 21:39
Aftaka
Góða kvöldið góðir hálsar
Veðrið hefur verið með ólíkindum núna í kvöld en ég var beðin um að tala um veðrið það kom frá honum Palla stóra bró eftir nokkur sms í kvöld vildi hann ólmur vita hvernig veðrið væri hjá mér En nóg um það. Hef verið að vinna undan farið og lítill tími gefist til að blogga enda svo sem ekki mikið að ské hjá mér alltaf logn og blíða
Jæja en ég brá mér á körfuboltaleik í kvöld þar sem mættust lið Njarðvíkur og Þórs frá Akureyri og er skemmst að segja frá því að mínir menn úr Njarðvíkurborg unnu 139-90. Svona eins og sumir sögðu við mig hvar er gestrisin
ekki bragðdaufur leikur heldur aftaka
Reynar fannst mér þessi leikur ekki sá skemmtilegasti enda var fljótt ljóst hvert stefndi. En vona bara að mínir menn verði jafn grimmir og miskunalausir á sunnudaginn þegar þeir mæta KR
Jæja en nóg um íþróttir enda svo sem ekki mikill áhugamanneskja um það nema þegar kemur að körfubolta
Á morgun kemur svo Anna stóra systir hingað suður og eyðir helginín hérna við að hjálpa til við að passa og flytja nei djók
Aníta flytur á laugardag og er búin að fá fullt af góðum mannskap til að bera kassa en við ætlum að vera með Ivan á meðan verið er að bera inn kassa svo hann fari ekki óvart með í eihverri ferðin enda mikð að gera þessa daga við að skríða og rusla til
Jæja en nú er sól óðum að hækka á lofti og vorið að nálgast óðum
Sem betur fer ég leggst í hálfgerðan dvala í skammdeginu og verð nett ofvirk þegar sól hækkar á lofti enda tími til komin að vakna úr dvala
Læt nú þessu lokið að sinni og kveð. HJ
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Facebook
Um bloggið
Hrönn Jóhannesdóttir
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Flottir tenglar Flottir tenglar
- Flottir tenglar Flottir tenglar
- Flottir tenglar Flottir tenglar
- Seiðkonur, grasaguddur og allt það lið Flott síða
Fólk
Litlu krílin
Börnin
-
Camilla Rós
Camilla Rós -
Birna og Emilia
Birna Marija og Emilia Hrönn -
Jón Páll
Jón Páll Jóhannsson -
Elín Alma
Elín Alma Jóhannsdóttir -
Margret Birta
Margret Birta Jóhannsdóttir -
Sólrún Brynja
Sólrún Brynja -
Kristín Rae
Kristín Rae Baran -
James Haukur
James Haukur Baran -
Ivan Freyr
Ivan Freyr Lucic
Vinir og kunningjar
Hinir og þessir blogga
-
Ragnar Þór
Ísland er best -
Inga
kærastinn minn, hann dín -
Helga vinkona
stormur hvín í kjúkum -
Helga og Einar
isf2.bloggar.is -
Nýja síðan hennar Döggu
LITLA FJÖLKYLDAN -
Ellý vinnufélagi
Velkomin -
Margith og Vigfús
Okkara síða -
Villa vinnufélagi
Heimurinn minn í máli og myndum -
Sammi frændi
Funny photos -
Karen
HUGSANIR MÍNAR OG PÆLINGAR
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Jæja kæra systir, hvernig er veðrið núna hjá ykkur í Njarðvíkurborg? blessuð sólin hækkar og hækkar á lofti meðan hlutabréfin lækka. Djö... er maður heppinn að þurfa ekki að hafa áhyggjur af því líka
Páll Jóhannesson, 11.1.2008 kl. 00:05
Já kæri bróðir mikið er nú gott að hafa ekki áhyggjur af hlutabréfunum maður tapar þá ekki neinum verðmætum á meðan
Veðrið hérna er alltaf jafn gott eins og ég sagði réttilega í færsluni minn logn og blíða
Kveðja frá Suðurnesjum
Hrönn Jóhannesdóttir, 11.1.2008 kl. 11:31
sæl frænka! gleðileg jól og gleðilegt nýtt ár, og takk fyrir það gamla. Vildi bara kasta kveðju á suðurnesja liðið, ykkur systrum er hins vegar alveg velkomið að kíkja í heimsókn, svolítið seint, en alveg velkomin hehe, bið að heilsa ykkur öllum, ég á svo eftir að kíkja í heimsókn til ykkar og svona
Ólöf (IP-tala skráð) 12.1.2008 kl. 23:24
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.