14.1.2008 | 14:54
Mokið mokið meiri snjó
Góðan daginn og velkomin á fætur
Bara svona af því að stóra bróður var tíðrætt um veðrið hénra á síðastu færslu minn ætla ég að tala um veðrið og íþróttir Veit að hann er tilbúin til þess
Já mínir menn sem eru grænir og glaðir tóku á móti KR í körfubolta í gærkvöldi og rassskelltu þá
Reynar hittum við Gústi nokkra leikmenn Grindavíkur sem voru á leið norður til leiks á móti Þór og skemmst er frá að segja að auðvitað bað ég þá fallega að vera góðir við Þórsarana eftir aftöku okkar manna á þeim og viti menn það gekk upp
Alltaf hlustað á mann
En eins og ég hef alltaf sagt logn og blíða hjá mér
Var nýkomin heim úr höfuðborginni þegar fór að snjóa og það snjóar en veit ekki hvar þetta endar
Þurfti að hafa fyrir því að moka ofan af bílnum eldsemma í morgun til að komast í vinnu og ég á mínum fjalla Subaru komst auðvitað allra minnar ferðar enda svo asskoti vanur bílstjóri á ferð þar að segja ég
Þannig að þeir sem eru að geyma fyrir mig snjó í frystikistunni sinni geta bara bætt honum við hjá sér
Svo náttúrulega bý ég svo vel að búa við eina af aðalgötunum í bænum svo rutt er snjónum af götunum og fyrir bílaplanið hjá mér en þá er bara eitt fara út og moka og leika sér sem er ekkert mál fyrir mig þó það nú væri enda Fíragott á ferð
Helgin var annars fín var að passa Ivan á laugardaginn meðan foreldrarnir hans fluttu sig yfir í Njarðvíkurborg. Anna systir eyddi helgini hérna í nammi áti og sjónvarpsglápi og var það bara ansi gaman enda veitti ekki af orkunni sem ég fékk til að moka kom í góðar þarfir
Yngsti sonurinn er svo byjaður hjá ökukennara og búin að fara í nokkra tíma og einn i dag sem er gott að venjast svona færi og fær vonandi(foreldrum sínum til mikilar gleði eða þannig) æfingarakstursleyfi innan tíðar. Jæja gott fólk læt þetta gott heita í bili og kveð. HJ
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Facebook
Um bloggið
Hrönn Jóhannesdóttir
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Flottir tenglar Flottir tenglar
- Flottir tenglar Flottir tenglar
- Flottir tenglar Flottir tenglar
- Seiðkonur, grasaguddur og allt það lið Flott síða
Fólk
Litlu krílin
Börnin
-
Camilla Rós
Camilla Rós -
Birna og Emilia
Birna Marija og Emilia Hrönn -
Jón Páll
Jón Páll Jóhannsson -
Elín Alma
Elín Alma Jóhannsdóttir -
Margret Birta
Margret Birta Jóhannsdóttir -
Sólrún Brynja
Sólrún Brynja -
Kristín Rae
Kristín Rae Baran -
James Haukur
James Haukur Baran -
Ivan Freyr
Ivan Freyr Lucic
Vinir og kunningjar
Hinir og þessir blogga
-
Ragnar Þór
Ísland er best -
Inga
kærastinn minn, hann dín -
Helga vinkona
stormur hvín í kjúkum -
Helga og Einar
isf2.bloggar.is -
Nýja síðan hennar Döggu
LITLA FJÖLKYLDAN -
Ellý vinnufélagi
Velkomin -
Margith og Vigfús
Okkara síða -
Villa vinnufélagi
Heimurinn minn í máli og myndum -
Sammi frændi
Funny photos -
Karen
HUGSANIR MÍNAR OG PÆLINGAR
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
,,Mokið meiri snjó" manstu eftir því lagi? Greinilegt að nágrannar ykkar í Grindavík fá sko nóg af snjó í dag.
Varðandi leikinn Sölli tók viðtal við Pál Axel Vilbergsson hann var svo brjálaður í leikslok að hann gat varla talað, greyið. Aðrir leikmenn liðsins og þjálfari veittu ekki viðtal.
Hvað viðvíkur Sævari og ökukennslunni ertu ekki spennt að fara út að aka með honum? kenna honum að aka í snjó og hálku?
Páll Jóhannesson, 14.1.2008 kl. 16:28
Jæja Hrönn mín. Ég frétti að tengdasonur minn hefði hvíslað velgengis óskum í eyru Grindvíkurmanna. Eins gott að tengdapabbi hans heyrði ekki.
Ólöf Jóhanna Pálsdóttir, 14.1.2008 kl. 17:17
Já ég held barasta að ég hafi aldrei séð svona mikinn snjó í reykjavík, ég hefði þurft sóp til að sópa af bílnum hehe:)
Segðu mér, hvernig eruði mæðgur að vinna um helgina ?? Er í fríi og hafði hugsað mér að kíkja kannski suður með sjó
Ólöf (IP-tala skráð) 15.1.2008 kl. 11:32
Hæ Ólöf við mæðgurnar erum ekki að vinna saman en Aníta er í frí allar helgar. Hún er reyndar flutt býr núna á Hjallavegi 1 í sömu götu og ég var þegar ég bjó í blokkinni nema þetta er fyrsta blokkin. Ég hins vegar er að vinna á laugardag kvöldvakt og sunnudag morgunvakt. Veit að frænka þín hefði ekki á móti að fá þig í heimsókn
Er reyndar heima(ég) á föstudaginn. Kveðja frá snjóhúsinu á Suðurnesjum
Hrönn Jóhannesdóttir, 15.1.2008 kl. 12:31
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.