25.1.2008 | 17:20
Ekki kalla ég nú allt ömmu mína en núna
Góðan daginn góðir hálsar
Svei mér þá ekki tókst nú vel til með að fara í leikhús og ætla að djamma með vinnufélögum Ekki fékkst neinn til að vinna fyrir okkur svo partý var frestað Leikhúsferðin sem átti að fara í dag sáu veðurguðirnir um að fresta
Kolvitlaust veður úr loft ekki borgarstjórn geysar hér á suðurnesjum
er farin að halda að við höfum færst óvart á norðurhelming landsins þar sem þeir eru vanir að klofa snjó upp í mitti og götur ófærar en svo bregðast krosstré sem önnur tré
Jæja en svona fór um sjóferð þá alla vega verð ég þá bara að halda áfram að gera ekki neitt
Lentum í heldur óþægilegu atviki í gærkvöld en Ágúst yngri stóð hérna í útihurðinni að fá sér að reykja og við vorum inni aldrey slíku vant ekki að smóka
allt í einu kemur hann hlaupandi inn og segir okkur að hringja á neyðarlínuna sem við gerðum. Keyrt hafði verið á gangandi vegfarenda hérna rétt hjá hann var að fara yfir á rauðu gangbrautarljósi og bíll með grænt svo hann var ekki ólöglegur bíllinn. Jæja en í stuttu máli var hlaupið til og veitt fyrstu hjálp teppi breytt yfir hinn slasaða og hlúð að honum þangað til að sjúkrabíllinn kom.
En betur fór en virtist í fyrstu. Hinn slasaði slapp ótúleg vel með mar en óbrortinn
Þegar inn var svo komið og sest niður fann ég að mér var orðið ansi kalt og fattaði að ég hljóp út á náttbuxum berfætt og í inniskóm sit núna með nefrennsli og næs. En mikð er ég nú samt glöð að þetta fór allt nokkuð vel og einhver hefur verið þarna að vermda viðkomandi. En svo bíð ég bara eftir að það fari að rigna hérna svo maður fari nú að komast út úr húsi
Hef nú ekki mikið vit á pólitík eins og fram hefur komið en mikið fannst mér nú gaman í gær að fylgjast með mótmælunum í ráðhúsi Reykjavíkur. Eitt að þeim fáu skiptum sem ég beið spennt eftir að fréttir hæfust í sjónvarpinu. Var nefnileg að vinna í gær og kveikt var á sjónvarpinu og ætlaði að horfa á nágranna sem frestuðust og fannst þetta ekki síðri skemmtun heldur en hinn þátturinn Jæja en nú ætla ég að fara að ljúka þessu og vona að vorið komi fljótt með sól og blíðu og engan snjó þetta fer nú alveg að verða ágætt og aðeins meira en það. En svo allir karlar til hamingju með daginn. HJ
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Breytt s.d. kl. 17:26 | Facebook
Um bloggið
Hrönn Jóhannesdóttir
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Flottir tenglar Flottir tenglar
- Flottir tenglar Flottir tenglar
- Flottir tenglar Flottir tenglar
- Seiðkonur, grasaguddur og allt það lið Flott síða
Fólk
Litlu krílin
Börnin
-
Camilla Rós
Camilla Rós -
Birna og Emilia
Birna Marija og Emilia Hrönn -
Jón Páll
Jón Páll Jóhannsson -
Elín Alma
Elín Alma Jóhannsdóttir -
Margret Birta
Margret Birta Jóhannsdóttir -
Sólrún Brynja
Sólrún Brynja -
Kristín Rae
Kristín Rae Baran -
James Haukur
James Haukur Baran -
Ivan Freyr
Ivan Freyr Lucic
Vinir og kunningjar
Hinir og þessir blogga
-
Ragnar Þór
Ísland er best -
Inga
kærastinn minn, hann dín -
Helga vinkona
stormur hvín í kjúkum -
Helga og Einar
isf2.bloggar.is -
Nýja síðan hennar Döggu
LITLA FJÖLKYLDAN -
Ellý vinnufélagi
Velkomin -
Margith og Vigfús
Okkara síða -
Villa vinnufélagi
Heimurinn minn í máli og myndum -
Sammi frændi
Funny photos -
Karen
HUGSANIR MÍNAR OG PÆLINGAR
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Já Hrönn mín. Við hérna á norðurlandinu höfum ekki þurft að kafa mikinn snjó sem komið er, en það er nú mikið eftir af vetrinum en. Kannski þið fáið allan skammtinn þetta árið. Gott að ekki varð alvarlegt slys þarna og þú varst allavegana í náttbuxunum, hefði geta farið ver, og þér kólnað meira, ef þú hefðir verið bara á nær........

Ólöf Jóhanna Pálsdóttir, 25.1.2008 kl. 18:24
Já þetta er undarlegt hvernig hlutirnir hafa snúist, ég græt samt ekkert að snjóinn skuli vanta, samt er betra að fagna ekki of snemma - hann gæti brostið á.
Já pældu í látunum í ráðhúsinu - eins og góð sápa.
Páll Jóhannesson, 25.1.2008 kl. 23:26
Hrönn! ég fór að hugsa um þetta þegar maður segir ,,ekki kallar maður allt ömmu sína" í okkar tilfelli væri það bara allt í himna lagi - við áttum svo ferlega góðar ömmur, ekki satt?
Páll Jóhannesson, 26.1.2008 kl. 12:12
Jú Palli það áttum við sko ekki létu þær snjó og annað aftra sér. Mamma heppinn að vera komin í náttbuxurnar ha.
Hrönn Jóhannesdóttir, 26.1.2008 kl. 12:20
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.