9.2.2008 | 16:13
Sumarfrí
Góðan daginn og velkomin á fætur
Nú styttist óðum í sumarfrí hjá mér á bara eftir að vinna tvær vaktir eina í dag og svo á morgun er þá komin í sumarfrí jíbbíí Verð í frí í tvær vikur og finnst það svo sem ekki leiðinlegt
Fyndin tími til að fara í sumarfrí en eins og margir vita þá er það aðalsmerki okkar að vera ekki eins og aðrir
Annars er það að frétta að ég er að hugsa alvarlega um það að flytja búferlum til Honolúlu og vera þar dansandi á ströndinni í strápilsi með kókoshnetu mér við hlið og liggja á sólbekk undir pálmatrjám með Pinacolada í kókoshnetunni
Þeir sem vilja leggja mér lið við þetta er bent á að ég hef stofnað bankareikning á Sparisjóð Njarðvíkur og getur fólk lagt sitt að mörkum með frjálsum framlögum. Góður eða þannig.
Nú er niðurtalning hafin á fullu og ekki seinna vænna en að komast í burtu og má þá veðurguðinn vera í sínu besta formi á meðan ég er ekki heima Alla vega að ég komist í burtu þó svo að ég þurfi að vera lengur að heiman en áætlað er. Sem sagt búin að fá nóg af snjó,rigningu,roki og fárviðri nenni þessu varla legur og bíð spennt eftir vorinu sumrinu og sólinni sem skín alltaf á mig
Læt nú þessu lokið í bili og held til vinnu tvær vaktir eftir og þá sumarfrí. HJ
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Facebook
Um bloggið
Hrönn Jóhannesdóttir
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Flottir tenglar Flottir tenglar
- Flottir tenglar Flottir tenglar
- Flottir tenglar Flottir tenglar
- Seiðkonur, grasaguddur og allt það lið Flott síða
Fólk
Litlu krílin
Börnin
-
Camilla Rós
Camilla Rós -
Birna og Emilia
Birna Marija og Emilia Hrönn -
Jón Páll
Jón Páll Jóhannsson -
Elín Alma
Elín Alma Jóhannsdóttir -
Margret Birta
Margret Birta Jóhannsdóttir -
Sólrún Brynja
Sólrún Brynja -
Kristín Rae
Kristín Rae Baran -
James Haukur
James Haukur Baran -
Ivan Freyr
Ivan Freyr Lucic
Vinir og kunningjar
Hinir og þessir blogga
-
Ragnar Þór
Ísland er best -
Inga
kærastinn minn, hann dín -
Helga vinkona
stormur hvín í kjúkum -
Helga og Einar
isf2.bloggar.is -
Nýja síðan hennar Döggu
LITLA FJÖLKYLDAN -
Ellý vinnufélagi
Velkomin -
Margith og Vigfús
Okkara síða -
Villa vinnufélagi
Heimurinn minn í máli og myndum -
Sammi frændi
Funny photos -
Karen
HUGSANIR MÍNAR OG PÆLINGAR
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hmmmm Honolúlu hljómar bara býsna vel - væri alveg til í að skoða þetta nánar, en byrjum á London og sjáum svo hvernig stemmingin verður eftir það ævintýri.
Páll Jóhannesson, 9.2.2008 kl. 17:23
Þegar ég var á vinnumarkaði var það kallað vetrafrí ef við tókum sumarfrísdaga að vetri og þá fengum við líka aukadaga í bónus. Þegar þú ert flutt til
Honolúlu, bíður þú mér vonandi í heimsókn. En ekki er ég nú viss um að þú fáir betri daga í London, en við hér fyrir norðan höfum.
Ólöf Jóhanna Pálsdóttir, 9.2.2008 kl. 18:11
Byrjum á London og sjáum til. Mamma alltaf velkomin hvort sem er á Honolúlu eða í Reykjanesbæ. Já ég á líka inni vetrarfrí sem ég tek í haust og þeir dagar sem ég á inni núna þegar þetta er búið bætast við sumarfríð mitt í sumar.
Hrönn Jóhannesdóttir, 9.2.2008 kl. 23:35
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.