12.2.2008 | 12:25
Guten tag
Góðan daginn og velkomin á fætur
Í dag á hún Hrafnhildur okkar afmæli hún er orðin 30 ára þessi elska Hún er vafalaust sofandi núna enda er klukkan hjá henni bara að verða 5 að morgni
En þegar líður á daginn munum við hringja í hana og syngja fyrir hana afmælissöngin
Gústi var bara ungur þegar hún kom í heimin aðeins 19 ára grey
En í gær átti hún Magga vinnufélagi minn afmæli og óska ég henni til hamingju með daginn
Svo á morgun eiga Palli bróðir og Gústi minn afmæli og verða samanlagt 100 ára til hamingju með morgundaginn stákar þar sem ég verð ekki nálægt tölvu á morgun til að óska ykkur til hamingju
Við Margret verðum að lenda í London með afmælisbörnunum þann daginn og halda í hendurnar á þeim svo þeir hafa stuðning af okkur þegar þeir ganga í gengn um þennan áfanga í lífi sínu
Jæja læt þetta gott heita í bili og kveð. HJ
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Facebook
Um bloggið
Hrönn Jóhannesdóttir
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Flottir tenglar Flottir tenglar
- Flottir tenglar Flottir tenglar
- Flottir tenglar Flottir tenglar
- Seiðkonur, grasaguddur og allt það lið Flott síða
Fólk
Litlu krílin
Börnin
-
Camilla Rós
Camilla Rós -
Birna og Emilia
Birna Marija og Emilia Hrönn -
Jón Páll
Jón Páll Jóhannsson -
Elín Alma
Elín Alma Jóhannsdóttir -
Margret Birta
Margret Birta Jóhannsdóttir -
Sólrún Brynja
Sólrún Brynja -
Kristín Rae
Kristín Rae Baran -
James Haukur
James Haukur Baran -
Ivan Freyr
Ivan Freyr Lucic
Vinir og kunningjar
Hinir og þessir blogga
-
Ragnar Þór
Ísland er best -
Inga
kærastinn minn, hann dín -
Helga vinkona
stormur hvín í kjúkum -
Helga og Einar
isf2.bloggar.is -
Nýja síðan hennar Döggu
LITLA FJÖLKYLDAN -
Ellý vinnufélagi
Velkomin -
Margith og Vigfús
Okkara síða -
Villa vinnufélagi
Heimurinn minn í máli og myndum -
Sammi frændi
Funny photos -
Karen
HUGSANIR MÍNAR OG PÆLINGAR
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Góða skemmtun í útlandinu og til hamingju með öll afmælisbörnin :)
Helga (IP-tala skráð) 12.2.2008 kl. 17:10
Hæ hæ. Til hamingju með öll afmælinn
. Góða ferð og skemmti ykkur vel
.
Margith (IP-tala skráð) 12.2.2008 kl. 21:02
Hæ hæ
Nú eruð þið í loftinu með mömmu & pabba & skemmtið ykkur vonandi alveg konunglega :o) Til hamingju með manninn Hrönn mín & auðvitað stóra bróðir :o) Vonandi verður ferðin allt sem þið vonuðuð að hún yrði, þið eigið það svo sannarlega skilið :o) Knús & kossar til ykkar skötuhjú :o)
Bestu kveðjur að norðan
Dagga, Jói, Margrét Birta, Elín Alma & Jón Páll
Dagga & family (IP-tala skráð) 13.2.2008 kl. 09:46
Til hamingju með allan pakkann og njótið dagana.
Ólöf Jóhanna Pálsdóttir, 13.2.2008 kl. 13:57
Til lukku með srákinn,er nú varla að trúa því að strákurinn sé þetta gamall,en það er kanski af því hann á svo fallega og unga konu.Hei svo virðast allir gleima því að Týragott var fæddur þennan dag,jæja en góða ferð og skemmtu þér vel didda.
joi m (IP-tala skráð) 13.2.2008 kl. 15:56
hehe týragott
svolítið sein en til hamingju með manninn og bróðir þinn, vonandi hafið þið það mjög gott í útlandinu. Með kveðju.
Ólöf (IP-tala skráð) 15.2.2008 kl. 19:54
hæ hæ og til hamingju nú maður er ekki með stór orð um aldurinn það lýður að því að maður kemst á þetta stig,en Hrönn hafa þeir ekki breyst orðnir ljóshærðir ha ha ég verð nú að segja ykkur að bróðir minn breyttist mikið við þennan aldur fór í strípur og ljós nei ég segi svona. en og aftur til hamingju. kv. Elly
elly (IP-tala skráð) 17.2.2008 kl. 13:59
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.