Ferming Konna

Jæja þá er komin sunnudagur og Konni að fermast í dag til hamingju með það Konni minnGrin 

Annars hafa síðustu dagar verið dálítið skrítnirTounge Hugurinn hefur verið annars staðar hjá mömmu og hennar fólki vegna andláts Braga bróðir hennarCrying Hann var borinn til grafar í gær og komst ég ekki til að fylgja honum síðasta spölinnCrying En svona er það stundum að það er ekki allt hægt og verður svo að vera.

Annars hefur verið nóg að gera hjá mér í hinu og þessu stússi sem ég reyndar átti ekki von á en verð að gera samt sem áður. Stundum er það svo að það þarf spark í rassin og eitthvað að ské til þess að hlutirnir breytist af hverju þarf yfirleitt að gerast eitthvað svo maður vakni upp af Þyrnirósar svefnTounge En þá er bara eitt ráð hætta þessu rausi og fara að gera eitthvað í málunumWoundering Er reyndar aðeins byrjuð á því og vona að mér takist til ætlaður árangur.

Annars er allt gott að frétta héðan úr Njarðvíkurborg lífið er allt svo miklu bjartara núna með hækkandi sólCool allur snjór að fara og kemur vonandi ekki aftur fyrr en næsta veturGrin Kíktum á Ivan Frey í gær og var hann þar að leika sér úti með systrum sínum sem voru hjá pabba sínum og Anítu þessa helgi alltaf stuð hjá þeim systkynumGrin Erum svo að fara í fermingar veislu til Konna í dag og verður þar margt um manninn. Læt nú þessum hugrenningum mínum lokið í bili og kveð. HJ 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Páll Jóhannesson

Hrönn mín! þú ert af þeirri ætt að ef þú ætlar þér eitthvað þá tekst það. Gangi þér vel og bestu kveðjur í Njarðvíkurborg.

Páll Jóhannesson, 9.3.2008 kl. 13:37

2 Smámynd: Ólöf Jóhanna Pálsdóttir

Aðeins að kíkja og kvitta.

Ólöf Jóhanna Pálsdóttir, 9.3.2008 kl. 14:28

3 Smámynd: Ásta Björk Hermannsdóttir

Samúðarkveðjur til ykkar Hrönn mín frá okkur í Grindó

Og ég get sagt þér..þar er að snjóa sko 

Ásta Björk Hermannsdóttir, 9.3.2008 kl. 22:03

4 Smámynd: Dagbjört  Pálsdóttir

Langaði bara að senda kossa á línuna frá okkur hérna  Takk fyrir afmæliskveðjuna til stráksins, það hefði verið gaman að hafa ykkur hérna í veislunni, kannski einhvern tímann seinna bara

Dagbjört Pálsdóttir, 9.3.2008 kl. 23:40

5 identicon

En hver er Konni????????

Björg og Jói (IP-tala skráð) 10.3.2008 kl. 22:23

6 Smámynd: Hrönn Jóhannesdóttir

Konni er systursonur Gústa

Hrönn Jóhannesdóttir, 11.3.2008 kl. 10:22

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Hrönn Jóhannesdóttir

Höfundur

Hrönn Jóhannesdóttir
Hrönn Jóhannesdóttir
Bý á Suðurnesjum. Fædd og uppalin á Akureyri. Móðir eiginkona og amma. Er félagsliði og vinn á sambýli fatlaðra. Áhugamál margvísleg allt á milli himins og jarðar.

Færsluflokkar

Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Nýjustu myndir

  • Ivan og James
  • Birna Emilía og James á áramótunum
  • Hrafnhildur og Kristín um áramót
  • James á áramótum á Íslandi
  • Ivan á áramótunum

Fólk

Litlu krílin

Börnin

Vinir og kunningjar

Hinir og þessir blogga

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband