22.3.2008 | 12:37
Gospel
Góðan daginn og velkomin á fætur
Þá eru páskarnir á næsta leiti. Er þetta í fyrsta skiptið í mörg ár sem við erum ekki með gesti eða höfum farið norður um páskahelgina En svona er það bara nennti hreinlega ekki að fara neitt eftir vinnu á skírdag og koma heim aftur á páskadag þarf að vinna á annan í páskum. Svo ég segi bara við þá sem lesa þetta Gleðilega páska
Fórum hjónin ásamt Halldóru á Gospel tónleika í gærkvöldi sem voru haldnir í Njarðvíkurkirkju Þar sungu Gospel kór Krossins í Kópavogi og Gospel kór Hvítasunnukirkjunar ungir strákar sem eru nýbúnir að stofna hljómsveit en man ekki nafnið á fluttu nokkur kristileg lög og var það hreint út sagt hrein snilld hjá þeim. Lokahnikkurinn var svo gestir frá Færeyjum sem sungu líka og var þetta hreint út sagt æðisleg tónlistar veisla
Þegar heim var komið var kveikt á sjónvarpinu og á stöð 2 var mynd sem ég vildi ólm sjá enda hefur mikið verið talað um hana. Hún heitir Passon of the Christ. Í stuttu máli sagt þá sleppti ég að horfa á restina af henni Hún er vægast sagt hreinn viðbjóður á köflum skil vel að prestar og aðrir hafi labbað út af henni þegar hún var sýnd í bíó. Hefði ekki viljað sjá sum atriði á breiðtjaldi eins og í bíó
En læt nú þessu lokið í bili og kveð. HJ
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Facebook
Um bloggið
Hrönn Jóhannesdóttir
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Flottir tenglar Flottir tenglar
- Flottir tenglar Flottir tenglar
- Flottir tenglar Flottir tenglar
- Seiðkonur, grasaguddur og allt það lið Flott síða
Fólk
Litlu krílin
Börnin
-
Camilla Rós
Camilla Rós -
Birna og Emilia
Birna Marija og Emilia Hrönn -
Jón Páll
Jón Páll Jóhannsson -
Elín Alma
Elín Alma Jóhannsdóttir -
Margret Birta
Margret Birta Jóhannsdóttir -
Sólrún Brynja
Sólrún Brynja -
Kristín Rae
Kristín Rae Baran -
James Haukur
James Haukur Baran -
Ivan Freyr
Ivan Freyr Lucic
Vinir og kunningjar
Hinir og þessir blogga
-
Ragnar Þór
Ísland er best -
Inga
kærastinn minn, hann dín -
Helga vinkona
stormur hvín í kjúkum -
Helga og Einar
isf2.bloggar.is -
Nýja síðan hennar Döggu
LITLA FJÖLKYLDAN -
Ellý vinnufélagi
Velkomin -
Margith og Vigfús
Okkara síða -
Villa vinnufélagi
Heimurinn minn í máli og myndum -
Sammi frændi
Funny photos -
Karen
HUGSANIR MÍNAR OG PÆLINGAR
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég trúi því vel að það hafi verið gaman á gospel tónleikunum. Ég var ákveðin í að horfa á þessa mynd ,,Passon of the Christ" en eitthvað innra með mér sagði ,,nei" fór þess í stað bara í rúmið.
Njótið Pákahelgarinnar
Páll Jóhannesson, 22.3.2008 kl. 14:16
Heppinn ég að hafa ekki stöð 2, svo ekki álpaðist ég til að hofa á þennan viðbjóð sem mér skilst að þessi mynd sé. Gleðilega páska.
Ólöf Jóhanna Pálsdóttir, 23.3.2008 kl. 11:16
Já ég er líka svona heppin að hafa ekki þessa stöð 2

Mig langar ekkert að horfa á þessa mynd eftir lýsingarnar sem maður fær að heyra
Ásta Björk Hermannsdóttir, 24.3.2008 kl. 23:03
BLOGGAÐU KONA!
Ævar (IP-tala skráð) 28.3.2008 kl. 03:21
Verð bara að fá að segja að ég er sammála þér með þessa blessuðu mynd, Passion of the Christ, mig langar sko ekkert að sjá hana & verður mér illt í maganum af tilhugsuninni
Dagbjört Pálsdóttir, 28.3.2008 kl. 08:31
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.