22.4.2008 | 12:06
Nýjustu fréttir af litlu hetjunni
Góðan daginn og velkomin á fætur
Jæja annasamur dagur í gær að baki Það er stundum þannig að annað hvort er í ökla eða eyra og þannig var það í gær
En aðalfréttinn er sú að Ivan var í skoðun á sjúkrahúsinu í morgun fór með mömmu sinni og ömmu stóð sig að vanda eins og sönn hetja Heyrðist ekki í honum og leyfði hjúkrunarfærðingnum að annast sig
Aníta stóð sig eins og hetja líka
En málin eru þannig að hann brenndist á báðum fótum hægri fótur er meira brenndur en sá vinstri
Allar tær á hægri fæti eru brenndar og aðeins upp á ristina hjá honum. Á vinstri fæti er hann með eina stóra og tvær litlar blöðrur til hliðar en hann slapp sem betur fer við að brenna á iljunum svo hann getur gengið
Þetta er annars stigs bruni sem hann hlaut. Á svo að koma í eftirlit á föstudaginn og svo verður nátturulega reglulegt eftilit með honum þangað til að þetta verður allt gróið sem getur tekið allt af tveim vikum. En sá stutti lætur þetta nú ekki mikið aftra sér brosið komið og allt á góðri leið
Læt nú þetta gott heita í bili og kveð. HJ
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Facebook
Um bloggið
Hrönn Jóhannesdóttir
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Flottir tenglar Flottir tenglar
- Flottir tenglar Flottir tenglar
- Flottir tenglar Flottir tenglar
- Seiðkonur, grasaguddur og allt það lið Flott síða
Fólk
Litlu krílin
Börnin
-
Camilla Rós
Camilla Rós -
Birna og Emilia
Birna Marija og Emilia Hrönn -
Jón Páll
Jón Páll Jóhannsson -
Elín Alma
Elín Alma Jóhannsdóttir -
Margret Birta
Margret Birta Jóhannsdóttir -
Sólrún Brynja
Sólrún Brynja -
Kristín Rae
Kristín Rae Baran -
James Haukur
James Haukur Baran -
Ivan Freyr
Ivan Freyr Lucic
Vinir og kunningjar
Hinir og þessir blogga
-
Ragnar Þór
Ísland er best -
Inga
kærastinn minn, hann dín -
Helga vinkona
stormur hvín í kjúkum -
Helga og Einar
isf2.bloggar.is -
Nýja síðan hennar Döggu
LITLA FJÖLKYLDAN -
Ellý vinnufélagi
Velkomin -
Margith og Vigfús
Okkara síða -
Villa vinnufélagi
Heimurinn minn í máli og myndum -
Sammi frændi
Funny photos -
Karen
HUGSANIR MÍNAR OG PÆLINGAR
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þessi börn þola meiri enn lætur til. Eru meiri við fullorðnu sem eru meiri viðkvæm
. Gott að heyra hann er hress guttinn
. Kveðjur frá Danmörk.
Margith Eysturtún, 22.4.2008 kl. 12:17
Ánægjulegt að heyra að litla gullið sé allur að hressast & að ekki sé langt í brosið
Guði sé lof að ekki fór verr þó svo þetta sé nú ekkert gott
Sendum ykkur hlýjar kveðjur & til foreldranna, hugur okkar er hjá ykkur
Knús & kossar til ykkar allra
Bestu kveðjur að norðan
Dagbjört Pálsdóttir, 22.4.2008 kl. 12:29
Gott að vita til þess að allt gangi vel. Vonum svo sannarlega að allt fari betur en á horfðist í upphafi. kv að norðan.
Páll Jóhannesson, 22.4.2008 kl. 13:03
Sæl! Æji greyið litla skinnið. Ég ætla að kíkja á þau á eftir, þú kannski kíkir líka:) En já við bara sjáumst:)
Ólöf (IP-tala skráð) 23.4.2008 kl. 12:38
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.