Íslandsmeistarar

Góðan daginn góðir hálsarTounge

Jæja það er búið tímabilið í körfuboltanum og keflvíkingar urðu ÍslandsmeistararGrin Var nú reyndar búin að óska þess að Snæfell næði þeim titli en þeir stóðu sig ansi vel þeir drengirGrin Er svo að fara á lokahóf hjá UMFN á morgun.Svo ætla ég að hitta eina af mínum bestu vinkonum sem er stödd í borg óttans og ætlar að koma hingað til suðurnesja að hitta migGrin Hlakkar óskaplega mikið til. Erum að spá í að kíkja á gamla varnarsvæðið en þar veður haldin stór og mikil handverksýningGrin Annars er ég í frí um helgina og ætla að reyna að njóta þess er búin að taka þrjár aukavaktir núna undanfarið svo frí er vel þegiðGrin 

Jæja smá fréttir af litlu hetjunni honum Ivan hann fór á endukomu á slysó í dag og stóð sig eins og hetja að vandaGrin Á að koma aftur á mánudag og þá lítur læknir aftur á hann. Þá kemur í ljós betur hvernig staðan er en þeir halda jafnvel að hann sé með þriðja stigs bruna á tveim stöðumCrying En nú er bara að vona það besta. Bið að heilsa í bili og kveð. HJ


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Dagbjört  Pálsdóttir

Hæ elskurnar

Hugur okkar er enn hjá ykkur, vonum að allt fari já bara vel & þetta verði allt saman betra núna  Vildum vera hjá ykkur núna að styðja & knúsa  Góða skemmtun svo með vinkonu þinni um helgina & njóttu þess að vera í fríi  Bestu kveðjur að norðan

Dagbjört Pálsdóttir, 25.4.2008 kl. 17:53

2 Smámynd: Páll Jóhannesson

Vonum að þetta fari allt vel hjá Ivani. Já ég var líka að vona eins og þú að Íslandsmeistaratitillinn myndi fara til Snæfells. Lokahóf hjá ykkur og á sama tíma hjá okkur. Svo það verður gaman hjá þér, mér og.... góða skemmtun.

Páll Jóhannesson, 26.4.2008 kl. 11:53

3 Smámynd: Ásta Björk Hermannsdóttir

Helv..keflvíkingarnir að vinna þetta...........

þeir eru svo montnir fyrir að þeir máttu ekki við þessu.......rofl

Gefðu svo litla manninum knús frá systrunum ...þær sakna hans alltaf svo mikið þegar þær eru heima

kv úr Grindó 

Ásta Björk Hermannsdóttir, 27.4.2008 kl. 19:44

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Hrönn Jóhannesdóttir

Höfundur

Hrönn Jóhannesdóttir
Hrönn Jóhannesdóttir
Bý á Suðurnesjum. Fædd og uppalin á Akureyri. Móðir eiginkona og amma. Er félagsliði og vinn á sambýli fatlaðra. Áhugamál margvísleg allt á milli himins og jarðar.

Færsluflokkar

Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Nýjustu myndir

  • Ivan og James
  • Birna Emilía og James á áramótunum
  • Hrafnhildur og Kristín um áramót
  • James á áramótum á Íslandi
  • Ivan á áramótunum

Fólk

Litlu krílin

Börnin

Vinir og kunningjar

Hinir og þessir blogga

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband