21.5.2008 | 12:35
Jæja þá
Góðan daginn og velkomin á fætur
Mikið er nú tíminn fljótur að líða fyrr en varir er vikan búin og næsta komin á fulltEn um síðustu helgi brá ég mér norður yfir heiðar í heiðardalinn. Gisti á hótel mömmu og pabba
Strákarnir komu degi á eftir okkur og voru hjá systir minni
Vinnufélgi minn fékk far með okkur og settum við hana út á Dalvík og tókum svo systurson minn með okkur til baka
En nóg var að gera að heimsækja ættingja og vini
Náði sem betur fer að hitta eina góða vinkonu mína sem varð ekkja í fyrra og heimsótti ég manninn hennar að leiðinu hans sem var mér mikils virði að geta átt þar stund með vini
Ein æskuvinkona mín lagði akkúrtat land undir fót og brá sér suður svo við hittumst ekki í þetta skiptið
En á laugardeginum var opið hús í Hamri félagsheimili Þórs á Akureyri meðal annars sem þar fór fram var til heiðurs afrekum pabba míns á árumum 1979-1991 í lyftingum öldunga en hann var tvívegis heimsmeistari öldunga
Vígði hann skáp sem heldur utan um verðlaunapeninga hans og bikara sem Þórarar ætla að varðveita. Einnig mappa með myndum og úrklippum um hans feril í lyftingum og er ég sko mikið stolt af honum pabba mínum
Ein æskuvinkona mín var líka þarna til heiðurs pabba og hann var ekki að fatta hana strax frekar en Palli stóri bró held að þeir séu með tefflon
Fór svo tvisvar til Palla og Gretu náði mér þar í græðlinga sem fara von bráðar í garðinn minn ásamt tré sem mamma gaf mér svo ég er komin með nokkur tré héðan og þaðan af landinu
Jæja en stuttri en góðri heimsókn lokið haldið var heim í góðu veðri og gekk vel
Fór svo í smá læknisheimsókn í gær og fékk bara góða skoðun allt að ganga eins og ég vildi
Svo að það sem ég hef verið að gera er að skila sér. Maðurinn minn fór líka til sérfræðings í borg óttans hann þarf aðeins meira en ég nokkar blóðprufur sem við vonum að verði góðar og lofi góðu framhaldi
Að vera bjartsýnn á það sem framundan er lofar góðu og þá gerast líka góðir hlutir
Svo er komin smá spenningur varðandi ferðina okkar á sambýlinu til Danmerkur en það styttist óðum.
Yngsti sonurinn búin að fá sumarvinnu og byrjaði að vinna í morgun. Um helgina ætlum við svo að passa Ivan litla eina nótt kannski verður bara júrovision partý hjá okkur með honum
Læt nú þetta gott heita í bili og kveð. HJ
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Facebook
Um bloggið
Hrönn Jóhannesdóttir
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Flottir tenglar Flottir tenglar
- Flottir tenglar Flottir tenglar
- Flottir tenglar Flottir tenglar
- Seiðkonur, grasaguddur og allt það lið Flott síða
Fólk
Litlu krílin
Börnin
-
Camilla Rós
Camilla Rós -
Birna og Emilia
Birna Marija og Emilia Hrönn -
Jón Páll
Jón Páll Jóhannsson -
Elín Alma
Elín Alma Jóhannsdóttir -
Margret Birta
Margret Birta Jóhannsdóttir -
Sólrún Brynja
Sólrún Brynja -
Kristín Rae
Kristín Rae Baran -
James Haukur
James Haukur Baran -
Ivan Freyr
Ivan Freyr Lucic
Vinir og kunningjar
Hinir og þessir blogga
-
Ragnar Þór
Ísland er best -
Inga
kærastinn minn, hann dín -
Helga vinkona
stormur hvín í kjúkum -
Helga og Einar
isf2.bloggar.is -
Nýja síðan hennar Döggu
LITLA FJÖLKYLDAN -
Ellý vinnufélagi
Velkomin -
Margith og Vigfús
Okkara síða -
Villa vinnufélagi
Heimurinn minn í máli og myndum -
Sammi frændi
Funny photos -
Karen
HUGSANIR MÍNAR OG PÆLINGAR
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hæ og takk fyrir síðast
Páll Jóhannesson, 21.5.2008 kl. 12:59
Þvílíkt flakkeri af ykkur. Geta samt ekki beðið til þú kemur á flatlandið
.
Kveðjur úr sólblíðunni
Margith Eysturtún, 21.5.2008 kl. 19:03
Æi - þetta með ,,tefflon" bara fyndið - ég ætlaði að minnast á það í gær þegar ég kom á bloggið og kvittaði - en gleymdi að minnast á þetta með ,,tefflon" æi ég er með tefflon eða hvað var ég aftur að segja?
Páll Jóhannesson, 22.5.2008 kl. 09:27
Já alltaf gott að heyra frá þér elsku Hrönn mín en sjáumst vonandi í dag í afmælinu hennar Dídíar;)
Villa (IP-tala skráð) 22.5.2008 kl. 12:50
Takk fyrir síðast. Það var gaman að fá ykkur hingað norður og vonandi verður ekki of langt þar til við hittumst næst.
Ólöf Jóhanna Pálsdóttir, 23.5.2008 kl. 20:26
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.