11.6.2008 | 17:19
Jæja þá er maður komin heim
Góðan daginn góðir hálsar
Þá er maður nú komin heim úr sælunni í Danaveldi Mikið var nú samt gott að koma heim og fá að sofa í sínu fleti
Annars er ekki hægt að kvart yfir aðstæðunum í Danaveldi. Sumarhúsið sem við vorum með á leigu var hreint út sagt virkilega flott og allt til fyrirmyndar, flott og stórt baðkar með nuddi og næs
Og svo vorum við síðustu nóttina í íbúð sem er í eigu íslendinga og var það æðislega flott og kósý og garðurinn flottur. Jæja en við fórum víða um skoðuðum meira en var í áætlun vegna vegakerfis hjá dönum
Nei smá djók við vorum ekki með staðsetningartæki við hendina svo við urðum að reiða okkur á vegakort sem gekk svona og svona en alltaf skiluðum við okkur á leiðarenda eftir nokkra auka kílómetra en sáum þess í stað fullt að litlum kósý sveitaþorpum í staðinn
Sem við hefðum annars misst af
Fórum í dýragarð og tívolí í koben. Ein af vinnufélgögunum átti afmæli í ferðinni varð hálfraraldar gömul og komum við henni á óvart með morgunmat og svo tertu og grillveislu daginn eftir afmælið en deginum eyddi hún með vinarfólki sínu í danaveldi. Buðum Vigfúsi,Margith,Andrias og Arndísi í grill til okkar en Margith var svo elskuleg að gera fyrir okkur eina æðislega flotta köku handa afmælisbarninu
Var það alveg frábært að fá þau til sín var reyndar búin að fara eitt kvöldið til þeirra og hitta þau og var ég að sjá Arndísi í fyrsta skiptið
Þau voru yndisleg hún var aðeins feimin fyrstu mín en svo var það fljótt að hverfa var reyndar mikið með mér á meðan Andrias leitaði meira til vinnufélaga míns sem fór með mér til þeirra tók fullt af myndum af þeim
Sem sagt vel heppnuð ferð veðrið var hreint út sagt æðislegt 25-29 stiga hiti í forsælu ekki hægt að kvarta yfir því
Náði meira að segja smá lit öðrum en rauðum þó hann væri í meiri hluta og svo fékk ég smá blöðrur undan sólinni en ekki kvartar maður yfir því þegar sú gula á í hlut
Fékk reyndar smá sólarexem en hvað er það á milli vina nokkra mánuði á ári þegar maður þarf ekki að óttast það hina 9 mánuðina sem veturinn er
En sem sagt þreyttir en ánægðir ferðalangar skiluðu sér heim í gærkvöldi. Læt nú þetta gott heita í bili og kveð. HJ
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Breytt s.d. kl. 17:20 | Facebook
Um bloggið
Hrönn Jóhannesdóttir
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Flottir tenglar Flottir tenglar
- Flottir tenglar Flottir tenglar
- Flottir tenglar Flottir tenglar
- Seiðkonur, grasaguddur og allt það lið Flott síða
Fólk
Litlu krílin
Börnin
-
Camilla Rós
Camilla Rós -
Birna og Emilia
Birna Marija og Emilia Hrönn -
Jón Páll
Jón Páll Jóhannsson -
Elín Alma
Elín Alma Jóhannsdóttir -
Margret Birta
Margret Birta Jóhannsdóttir -
Sólrún Brynja
Sólrún Brynja -
Kristín Rae
Kristín Rae Baran -
James Haukur
James Haukur Baran -
Ivan Freyr
Ivan Freyr Lucic
Vinir og kunningjar
Hinir og þessir blogga
-
Ragnar Þór
Ísland er best -
Inga
kærastinn minn, hann dín -
Helga vinkona
stormur hvín í kjúkum -
Helga og Einar
isf2.bloggar.is -
Nýja síðan hennar Döggu
LITLA FJÖLKYLDAN -
Ellý vinnufélagi
Velkomin -
Margith og Vigfús
Okkara síða -
Villa vinnufélagi
Heimurinn minn í máli og myndum -
Sammi frændi
Funny photos -
Karen
HUGSANIR MÍNAR OG PÆLINGAR
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Velkomin heim dóttir góð. Mikið hefði verið gaman fyrir þig að hitta Vigfús og fjölskyldu. Hann hefur líka alltaf verið þér svo kær þessi engill.
Ég er líka viss um að karlarnir þínir heima hafa verið fegnir að fá þig. Þeir eru alltaf eins og vængbrotnir fuglar ef þú ferð af bæ.
Ólöf Jóhanna Pálsdóttir, 11.6.2008 kl. 19:46
Var að skoða myndirnar. Gaman að skoða þær. Ég öfunda þig mikið að hitta fúsa og co. En jæja, spurning hvort maður fari ekki að kíkja á suðurnesin :) bið að heilsa.
Ólöf (IP-tala skráð) 11.6.2008 kl. 23:30
velkomin heim Hrönn, samgleðst þér yfir að hafa átt svona ánægjulega og vel heppnaða ferð,
Björg (IP-tala skráð) 12.6.2008 kl. 10:18
Gott að heyra þíð komu gott heim
. Mikið var gott að fá að heilsa uppá ykkur og sérstaklega þig Hrönn mín
. vonandi verður ekki of lengi til við hittast aftur
. Það sér út til að ég get verið kominn með tímabundna vinnu, meiri um það seinna
.
Bestu kveðjur frá okkur í Danaveldi.
p.s. Börnin biðja heilsa "(m)ömmu" systur
.
Margith Eysturtún, 14.6.2008 kl. 22:39
Greinilegt að það hefur verið fjör í Danaveldi
Páll Jóhannesson, 15.6.2008 kl. 00:22
Takk fyrir það Margith mín það var sko æðislegt að hitt ykkur og krakkana
Það verður gaman að heyra þetta með vinnuna hjá þér
Kysstu krakkana frá "(m)ömmu" systur
Takk fyrir allt.
Hrönn Jóhannesdóttir, 15.6.2008 kl. 10:40
Velkomin heim Hrönn mín
Æðislegt að heyra að þú skemmtir þér svona vel & varðst svona heppin að fá að hitta familíuna fallegu í Danaveldi, öfunda þig sko alveg að því
Hafðu það gott & njóttu sumarsins 
Dagbjört Pálsdóttir, 15.6.2008 kl. 17:03
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.