26.6.2008 | 09:58
Tvöfalt afmæli
Góðan daginn og velkomin á fætur
Laugardaginn 26 Júní árið 1982 fæddist á FSA kl 11/30 stúlka og var 12 merkur og 48cm. Hún fæddist með svart mikið hár og afskaplega falleg hún var svo skírð 24 okt sama ár í tilefni þess að langaamma hennar hélt upp á 70 ára afmælið sitt þann dag en hún átti afmæli 25 okt. Stúlka þessi heitir Aníta og er frumburður minn
Núna 26 árum síðar er hún sjálf orðin mamma á einn son sem heitir Ivan Freyr og er rúmlega eins ár hún býr ásamt kærasta sínum í Njarðvík og hann á tvær dætur sem heita Birna Maríja og Emilía Hrönn og búa þær í Grindavík með móður sinni og fóstra.
Átta árum seinna eða þriðjudaginn 26 Júni árið 1990 fæddist á HSS kl 01/19 drengur og var 13 merkur og 54cm. Hann fæddist með gullitað hár og ekki síður fallegri en systir hans hann var skíður 28 Júli sama ár á Akureyrir í tilefni þess að afi hans varð 60 ára og fékk nafnið Ævar Már og er miðju barnið mitt.
Núna 18 árum síðar býr hann hjá mömmu sinni pabba ásamt yngri bróðir sínum og fagnar deginum því lögum samkvæmt er hann sjálfráða í dag
Vil ég óska þeim báðum til hamingju með daginn
Einnig á Didda vinkona mín afmæli í dag en hún er...... aðeins eldri en þau og eflaust eiga margir aðrir afmæli i dag en börnunum mínum vil ég þakka fyrir að vera þau sjálf og vera til
Í tilefni dagsins verður afmæliskaffi hérna hjá mér til heiðurs þeim Anítu og Ævari
Læt þetta gott heita í bili og kveð, HJ
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Facebook
Um bloggið
Hrönn Jóhannesdóttir
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Flottir tenglar Flottir tenglar
- Flottir tenglar Flottir tenglar
- Flottir tenglar Flottir tenglar
- Seiðkonur, grasaguddur og allt það lið Flott síða
Fólk
Litlu krílin
Börnin
-
Camilla Rós
Camilla Rós -
Birna og Emilia
Birna Marija og Emilia Hrönn -
Jón Páll
Jón Páll Jóhannsson -
Elín Alma
Elín Alma Jóhannsdóttir -
Margret Birta
Margret Birta Jóhannsdóttir -
Sólrún Brynja
Sólrún Brynja -
Kristín Rae
Kristín Rae Baran -
James Haukur
James Haukur Baran -
Ivan Freyr
Ivan Freyr Lucic
Vinir og kunningjar
Hinir og þessir blogga
-
Ragnar Þór
Ísland er best -
Inga
kærastinn minn, hann dín -
Helga vinkona
stormur hvín í kjúkum -
Helga og Einar
isf2.bloggar.is -
Nýja síðan hennar Döggu
LITLA FJÖLKYLDAN -
Ellý vinnufélagi
Velkomin -
Margith og Vigfús
Okkara síða -
Villa vinnufélagi
Heimurinn minn í máli og myndum -
Sammi frændi
Funny photos -
Karen
HUGSANIR MÍNAR OG PÆLINGAR
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hæ hæ og til hamingju með börnin þín :) Þú manst að þú ert alltaf velkomin í kaffi, er í sumarfríi og hangi heima flesta daga.
Helga (IP-tala skráð) 26.6.2008 kl. 11:47
Já Helga aldrei að vita nema ég leggi leið mína til Nýfundnalands og fá hjá þér kaffibolla.
Hangi reyndar heima á sólpallinum nema þegar ég er að vinna þá sit ég úti á meðan sólin skín
Hrönn Jóhannesdóttir, 26.6.2008 kl. 12:13
Hamingjuóskir til þín og þeirra
Eigið góðan dag í allan dag og njótið ,
Björg (IP-tala skráð) 26.6.2008 kl. 15:01
Til hamingju með bæði börnin
Kveðjur frá flatlöndum
Margith Eysturtún, 26.6.2008 kl. 16:18
Til hamingju með þau bæði
Sendum ykkur fullt af knúsi & kossum að norðan 
Dagbjört Pálsdóttir, 26.6.2008 kl. 22:44
Til hamingju með daginn - kveðjur héðan úr Drekagilinu. Auðvitað eru þau falleg annað genin og allt annað gat ekki komið til greina - aldrei
Páll Jóhannesson, 26.6.2008 kl. 23:58
Hæ sæta já ég verð að fara koma í heimsókn en til lukku með Anítu í gær enda góður dagur, ég eignaðist lítinn frænda í gærmorgun og vakti svo yngsta drenginn með afmælissöng svo vonandi áttir þú góðan dag eins og ég en ég sakna ykkar mikið þarna á lyngmóanum en tíminn hefur bara liðið hratt en bæbæ elsku vinkona og gamli vinnufélagi
kveðja Villa
Villa vinnufélagi (IP-tala skráð) 27.6.2008 kl. 10:03
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.