James Haukur 3 ára

Góðan daginn og velkomin á fæturSleeping

Í dag á hann James Haukur Heartbarnabarnið okkar í ameríku afmæliGrin Þessi elska er orðin þriggja ára stór og duglegur strákurGrin Hann heldur upp á afmælið sitt um helgina með pompi og prakt heima hjá sér með vinum og kunningjumGrin Ekki væri nú ónýtt að geta verið hjá þeim og notið dagsins en það er bara svona þar sem svo langt er á milliFrown Til hamingju með daginn elsku karlinn okkar.20080726205333_1 Flottur gaur þarna á fjórhjólinu sínu.

Verslunnarmannnahelgin svo að ganga í garðWizard Það var í áætlun hjá okkur að fara í smá ferðalag en við hættum svo við það ætlum að vera heima og gera fínt hjá okkur mála og skipta um herbergi við annan sonin við fáum loksins stórt herbergi enda veitir ekki af skóli á næstunni og nóg að geraGrin minna fyrir sonin að taka til eða svo heldur hannGrin Fórum um síðustu helgi á fjölskyldumót okkar Fíragottanna en það var haldið í Kjósinni hjá Jóa og BjörguHeart Var helgin skemmtileg og góð ekki skemmdi veðrið og skemmtilegt fólkGrin Langar að þakka þeim fyrir frábæra helgiGrin Næsta mót veður svo í mínum höndum og haldið hérna sunnan heiða enda eini staðurinn sem hægt er að bóka að sé með sólarsömbuCool Tímasetining ekki komin auglýst síðarTounge Tendasonur minn tilvonandi átti afmæli á föstudaginn fékk köku og gjöf frá okkurGrin Svo á mánudaginn átti pabbi og jói bróðir afmæli og fengu að sjálfsöguðu veislu sem haldin var í Hreiðrinu hjá Ingu og Dóra flott veisluborð og auðvitað gáfum við þeim afmælisgjafir. Helga vinkona mín átti svo líka afmæi á sunnudaginn og vil ég óska öllum afmælisbörnunum til hamigju með daginnGrin Læt þetta nú gott heita í bili og kveð. HJ


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Páll Jóhannesson

Til hamingju með barnabarnið og tengdasoninn.

Páll Jóhannesson, 1.8.2008 kl. 13:51

2 Smámynd: Dagbjört  Pálsdóttir

Til hamingju með James & Davor  Hefði verið gaman að geta mætt á fjölskyldumótið en hlakka til að hitta alla vonandi að ári  Hafið það gott í hitanum

Dagbjört Pálsdóttir, 1.8.2008 kl. 17:56

3 Smámynd: Ólöf Jóhanna Pálsdóttir

Til hamingju með James Hauk. Hjá hinum drengjunum tók ég þátt í gleðskapnum. Og takk fyrir samveruna.

Ólöf Jóhanna Pálsdóttir, 1.8.2008 kl. 20:31

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Hrönn Jóhannesdóttir

Höfundur

Hrönn Jóhannesdóttir
Hrönn Jóhannesdóttir
Bý á Suðurnesjum. Fædd og uppalin á Akureyri. Móðir eiginkona og amma. Er félagsliði og vinn á sambýli fatlaðra. Áhugamál margvísleg allt á milli himins og jarðar.

Færsluflokkar

Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Nýjustu myndir

  • Ivan og James
  • Birna Emilía og James á áramótunum
  • Hrafnhildur og Kristín um áramót
  • James á áramótum á Íslandi
  • Ivan á áramótunum

Fólk

Litlu krílin

Börnin

Vinir og kunningjar

Hinir og þessir blogga

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband