1.8.2008 | 10:25
James Haukur 3 ára
Góðan daginn og velkomin á fætur
Í dag á hann James Haukur barnabarnið okkar í ameríku afmæli
Þessi elska er orðin þriggja ára stór og duglegur strákur
Hann heldur upp á afmælið sitt um helgina með pompi og prakt heima hjá sér með vinum og kunningjum
Ekki væri nú ónýtt að geta verið hjá þeim og notið dagsins en það er bara svona þar sem svo langt er á milli
Til hamingju með daginn elsku karlinn okkar.
Flottur gaur þarna á fjórhjólinu sínu.
Verslunnarmannnahelgin svo að ganga í garð Það var í áætlun hjá okkur að fara í smá ferðalag en við hættum svo við það ætlum að vera heima og gera fínt hjá okkur mála og skipta um herbergi við annan sonin við fáum loksins stórt herbergi enda veitir ekki af skóli á næstunni og nóg að gera
minna fyrir sonin að taka til eða svo heldur hann
Fórum um síðustu helgi á fjölskyldumót okkar Fíragottanna en það var haldið í Kjósinni hjá Jóa og Björgu
Var helgin skemmtileg og góð ekki skemmdi veðrið og skemmtilegt fólk
Langar að þakka þeim fyrir frábæra helgi
Næsta mót veður svo í mínum höndum og haldið hérna sunnan heiða enda eini staðurinn sem hægt er að bóka að sé með sólarsömbu
Tímasetining ekki komin auglýst síðar
Tendasonur minn tilvonandi átti afmæli á föstudaginn fékk köku og gjöf frá okkur
Svo á mánudaginn átti pabbi og jói bróðir afmæli og fengu að sjálfsöguðu veislu sem haldin var í Hreiðrinu hjá Ingu og Dóra flott veisluborð og auðvitað gáfum við þeim afmælisgjafir. Helga vinkona mín átti svo líka afmæi á sunnudaginn og vil ég óska öllum afmælisbörnunum til hamigju með daginn
Læt þetta nú gott heita í bili og kveð. HJ
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Facebook
Um bloggið
Hrönn Jóhannesdóttir
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Flottir tenglar Flottir tenglar
- Flottir tenglar Flottir tenglar
- Flottir tenglar Flottir tenglar
- Seiðkonur, grasaguddur og allt það lið Flott síða
Fólk
Litlu krílin
Börnin
-
Camilla Rós
Camilla Rós -
Birna og Emilia
Birna Marija og Emilia Hrönn -
Jón Páll
Jón Páll Jóhannsson -
Elín Alma
Elín Alma Jóhannsdóttir -
Margret Birta
Margret Birta Jóhannsdóttir -
Sólrún Brynja
Sólrún Brynja -
Kristín Rae
Kristín Rae Baran -
James Haukur
James Haukur Baran -
Ivan Freyr
Ivan Freyr Lucic
Vinir og kunningjar
Hinir og þessir blogga
-
Ragnar Þór
Ísland er best -
Inga
kærastinn minn, hann dín -
Helga vinkona
stormur hvín í kjúkum -
Helga og Einar
isf2.bloggar.is -
Nýja síðan hennar Döggu
LITLA FJÖLKYLDAN -
Ellý vinnufélagi
Velkomin -
Margith og Vigfús
Okkara síða -
Villa vinnufélagi
Heimurinn minn í máli og myndum -
Sammi frændi
Funny photos -
Karen
HUGSANIR MÍNAR OG PÆLINGAR
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Til hamingju með barnabarnið og tengdasoninn.
Páll Jóhannesson, 1.8.2008 kl. 13:51
Til hamingju með James & Davor
Hefði verið gaman að geta mætt á fjölskyldumótið en hlakka til að hitta alla vonandi að ári
Hafið það gott í hitanum 
Dagbjört Pálsdóttir, 1.8.2008 kl. 17:56
Til hamingju með James Hauk. Hjá hinum drengjunum tók ég þátt í gleðskapnum. Og takk fyrir samveruna.
Ólöf Jóhanna Pálsdóttir, 1.8.2008 kl. 20:31
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.