Sofið hjá Indjána

Góða kvöldið góðir hálsarTounge

Þá er hin stóra útihátíðarhelgi að baki og vonandi komust allir heilir til sín heimaWink En sumir voru nú bara heima og var ég ein af þeim. Við vorum reyndar búin að ætla að fara í útilegu en hættum við og voru bara tvo ein í kotinu enda fóru unglingarnir að skemmta sérWizard Annar fór í Þjórsárdalinn og var þar í góðu yfirlæti og hinn fór á Eina með öllu og allt undirTounge Gisti á tjaldsvæði fyrir unglinga sem minnti þau vist á fangabúðir frekar en tjaldsvæði girt af með gaddavírFrown Flott aðstaða fyrir ungafólkið okkarTounge Girt af ein og naut í flagiGrin En þeir komust heil og höldnu heim sem er fyrir mestuGrin Við eyddum tíma okkar í að mála og snurfusa hérna heima og tók ekki smá tíma að gera þaðDevil Hélt að ekki væri málið að mála nokkra veggi loft og hurðar tæki engan tíma en annað kom á daginnDevil Fengum góða hjálp við þetta enda værum við öruggleg enn að ef tengdasonur okkar tilvonandi sem vinnur við að mála hefði ekki séð sér auman og tekið að sér að mála það erfiðastaGrin En í dag er ég ókaplega fegin að vera búin að þessu öllu. Keypti mér alveg ferlega flotta mynd sem prýðir nýja svefnherbergið okkar það er stór mynd af gömlum Indjána sem æltar að vaka eða sofa hjá mérSleeping Ferlega flott og kúl mynd.

P4050010 Vitið hvað en gerast undur og stórmerki??? Það gerðist i dag en við fórum og keyptum okkur miða á ballBlush Já og meira en það að ein af minni uppáhalds hljómsveit er að spila og geti nú hver það er?????????? Sálin hans Jóns míns ekki leiðinlegt þaðGrin Ætla ekki að upplýsa það hér hvað eru mörg ár síðan að ég fór á ball með svona flottir hljómsveit. Og það sem betra er að þeir verða að spila á Vallarheiði svo að þetta er fyrir mér nokkurs konar sveitaballWizard Hlakka ýkt mikið til. Enda mikill sálar aðdáandi. Svo styttist í að sumarfríð taki enda því miður vildi geta verið endalaust í frí og ekki þurfa að vinnaDevil Alveg satt finnst stundum tilgangslaust að vinna fyrir þessum fáu krónum sem við höfum upp úr krafsinu og svo hirðir ríkið þetta af okkur svo þegar við verðum gömul þurfum við aftur að borga skatta af ellilífeyrinum sem tekið var af launum okkar og við greiddum af skattDevil Uss vona að ég geti í það minnsta minnkað við mig vinnuna þegar ég lík náminu sem verður vonandi eftir þrjú ár og fái þá aðeins meira í budduna mínaTounge Alla vega stefni ég á að vinna ekki hjá ríkinu þegar ég klára þetta því lík annað eins lúsarlaun sem maður fær við að vinna við að hlúa að þeim sem minna meiga sín. Stefnan virðist vera sú  að þeir sem vinna með fólki og hjálpa því fá minnstu launin alveg sama þó þeir hafi með líf að gera bull og þvælaTounge Þetta er íslenska velferðarkerfið svona er Ísland í dag. HJ


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Páll Jóhannesson

Hrönn mín ég fylgdist vel með Ævari hér á ,,Einni með öllu" og veistu hann var nú aldeilis ............þægur og til fyrirmyndar ,,sjaldan fellur eplið langt frá eikinni og allt það"

Páll Jóhannesson, 6.8.2008 kl. 15:45

2 identicon

:D

Ævar (IP-tala skráð) 9.8.2008 kl. 19:45

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Hrönn Jóhannesdóttir

Höfundur

Hrönn Jóhannesdóttir
Hrönn Jóhannesdóttir
Bý á Suðurnesjum. Fædd og uppalin á Akureyri. Móðir eiginkona og amma. Er félagsliði og vinn á sambýli fatlaðra. Áhugamál margvísleg allt á milli himins og jarðar.

Færsluflokkar

Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Nýjustu myndir

  • Ivan og James
  • Birna Emilía og James á áramótunum
  • Hrafnhildur og Kristín um áramót
  • James á áramótum á Íslandi
  • Ivan á áramótunum

Fólk

Litlu krílin

Börnin

Vinir og kunningjar

Hinir og þessir blogga

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband