29.9.2008 | 12:06
Hellisbúi
Góðan daginn og velkomin á fætur
Já þetta með hellisbúan tel ég eiga okkur margt sameiginlegt
Vera ein og með sjálfum sér já.
Finnast gott að hugsa bara um ekki neitt nema frumþarfir ekki leiðinlegt.
Mikið hugsa ég oft um þetta að geta verið einhverstaðar ein og engin í kringum mig.
Geta leyft sér að gera ekki neitt og meina þá ekki neitt ekki hugsa.
Jæja en kannski er ég bara síðubúin hellisbúi og finnst það bara ok.
Að finna upp tölvur og öll þessi tæknivæðing kemur stundum í kollin á manni. Er tölvufötluð
skammast mín ekki neitt fyrir það. Kann ekki að gera svo endalaust margt.
Kann ekki skipulag né að skrifa fullkomar ritgerðir sem ég er núna búin að vera að
rembast við í nokkra daga. Var í fleiri andsk..... klukkutíma að gera heimapróf sem var
bara einn hausverkur útaf fyrir sig og auðvitað lenti ég í smá hremmingum
Jæja en svona er nú hellisbúin í dag. Sem betur fer er það nú með lífið að stundum er það
óútreiknanlegt og oft gaman að því. Hef fylgst með manneskjur sem hafa fengist við ýmislegt
í geng um lifið og alltaf staðið uppréttar samt sem áður Eitt gott dæmi er að sjá einstakling
finna hamingjuna eftir að hafa gengið í gegn um sorg og haldið að lífið væri búið en svo
reyndist það ekki vera svo hamingjan var hinu megin við hornið og svo haustið sem ég bíð eftir
að fá að sjá. Ský á himnum hafa byrgt mér sýn og endalaus rigning gott er það ekki það
snjóar ekki á meðan en kom on þó sumarið hafi verið þurrt er óþarfi að hella yfir mann í mánuð
eða meira? Má ekki jafna þessu út ég bara spyr. Mæja býfluga situr hérna hjá mér við tölvuna og
biður að heilsa. Yfir og út. HJ
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Facebook
Um bloggið
Hrönn Jóhannesdóttir
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Flottir tenglar Flottir tenglar
- Flottir tenglar Flottir tenglar
- Flottir tenglar Flottir tenglar
- Seiðkonur, grasaguddur og allt það lið Flott síða
Fólk
Litlu krílin
Börnin
-
Camilla Rós
Camilla Rós -
Birna og Emilia
Birna Marija og Emilia Hrönn -
Jón Páll
Jón Páll Jóhannsson -
Elín Alma
Elín Alma Jóhannsdóttir -
Margret Birta
Margret Birta Jóhannsdóttir -
Sólrún Brynja
Sólrún Brynja -
Kristín Rae
Kristín Rae Baran -
James Haukur
James Haukur Baran -
Ivan Freyr
Ivan Freyr Lucic
Vinir og kunningjar
Hinir og þessir blogga
-
Ragnar Þór
Ísland er best -
Inga
kærastinn minn, hann dín -
Helga vinkona
stormur hvín í kjúkum -
Helga og Einar
isf2.bloggar.is -
Nýja síðan hennar Döggu
LITLA FJÖLKYLDAN -
Ellý vinnufélagi
Velkomin -
Margith og Vigfús
Okkara síða -
Villa vinnufélagi
Heimurinn minn í máli og myndum -
Sammi frændi
Funny photos -
Karen
HUGSANIR MÍNAR OG PÆLINGAR
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hæ rúsína
skil þig mjög vel með þetta að skrifa ritgerðir og allt það maus á tölvurnar, bros, segjist ekki vera klár á tölvu, sama hér
en við kunnum ýmislegt
sem tölvukynslóðin kann ekki
mundu það
gangi þér vel, og ekki rífa hár þitt
knús
Helga
helga (IP-tala skráð) 29.9.2008 kl. 12:24
Takk fyrir það dúlla
Já við kunnum nú ýmislegt. Rífa af mér hárin lofa engu þar um enda komin tími á klippingu og hef svo sem ekki efni á því
Mundu eftir vetardekkjunum veitir ekki af hjá ykkur á að fara að snjóa og við að rigna í kaf
Knús
Hrönn Jóhannesdóttir, 29.9.2008 kl. 13:26
Ef ég man rétt þá situr þú ekki alveg rólegt ef bífluga er í næsta nágrenni ..........nema flugan sé dauð.
kv Palli bró Bzzzzzzzzzzzzzzz
Páll Jóhannesson, 29.9.2008 kl. 17:37
kvitt hérna
Ásta Björk Hermannsdóttir, 30.9.2008 kl. 12:08
Já Palli þú mannst rétt
Enda er Mæja bífluga úr tré
og minjagripur sem mamma gaf mér frá Slóveníu
Og situr hérna hjá mér enda meinlaus grey sem betur fer bzzzzzzzzzzzz
Hrönn Jóhannesdóttir, 30.9.2008 kl. 13:20
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.