4.11.2008 | 11:14
Farfuglar
Góðan daginn og velkomin á fætur
Farfuglar eru heppnir geta verið þar sem veðrið er gott á hverjum og einum tíma og flakkað um loftin blá laus við allar áhyggjur það væri nú ansi gott að geta það og ekki þurft að borga neitt fyrir né hafa áhyggjur af gjaldeyrir þegar flogið er ha? Tímaleysi hrjáir marga og er ég engin undanteking á því lífið er lítð annað en vinna,sofa,læra og ekki mikið meira en það Vangaveltur um hluti fram og til baka og alltaf einhverjar voðalega fræðilegar kenningar og skoðanir um allt á milli himins og jarðar
Af hverju þarf alltaf að setja fram hinar og þessar kenningar? Mín skoðun er sú að í heimi sálfræðinnar og uppeldisfræðinnar voru uppi karlar sem lærðu að verða læknar en enduðu allir sem einhvers konar sérvitringar sem höfðu það eitt að markmiði að rannsaka börnin sín og nánustu ættingja og finna einhverjar kenningar út frá því til að skilgreina þroska
Held að þessi Gíslar á uppsölum hafi verið rugludallar og sérvitringar sem þjáðust af einmannaleika ábyggilega allir verið með mikil einhverfu einkenni þessi karlar
Til hvers að leggja þá alla á minnið og muna allar þessar rullur sem við höfum öll gengið í geng um þar að segja öll þessi þroskasvið. Horfði um daginn á þáttin kvöldstund með Evu Maríu þar sem hún ræddi við Ólaf Stefánsson handboltakappa
Er greinilega ekki nógu greind til að skilja hvað hann var að tala um alla þessar kenningar og hvað það nú allt hét er enn að klóra mér í hausnum og reyna að fatta hvað maðurinn var að tala um einginlega
Amdlaus og vitlaus það verður bara að vera svo. Af hverju er lífið svona flókið? Eina stundina er maður með allt á hreinu hvað maður vill og hvað ekki svo skiptast á skoðanir og maður fer stundum í marga hringi og kemst ekki að niðurstöðum þrátt fyrir góðan vilja
Óska þess stundum að vera lítil og áhyggjulaus eða bara farfugl sem er áhorfandi að ofan. Undarlegar pælingar en þær koma líka og líta dagsins ljós. HJ
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Facebook
Um bloggið
Hrönn Jóhannesdóttir
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Flottir tenglar Flottir tenglar
- Flottir tenglar Flottir tenglar
- Flottir tenglar Flottir tenglar
- Seiðkonur, grasaguddur og allt það lið Flott síða
Fólk
Litlu krílin
Börnin
-
Camilla Rós
Camilla Rós -
Birna og Emilia
Birna Marija og Emilia Hrönn -
Jón Páll
Jón Páll Jóhannsson -
Elín Alma
Elín Alma Jóhannsdóttir -
Margret Birta
Margret Birta Jóhannsdóttir -
Sólrún Brynja
Sólrún Brynja -
Kristín Rae
Kristín Rae Baran -
James Haukur
James Haukur Baran -
Ivan Freyr
Ivan Freyr Lucic
Vinir og kunningjar
Hinir og þessir blogga
-
Ragnar Þór
Ísland er best -
Inga
kærastinn minn, hann dín -
Helga vinkona
stormur hvín í kjúkum -
Helga og Einar
isf2.bloggar.is -
Nýja síðan hennar Döggu
LITLA FJÖLKYLDAN -
Ellý vinnufélagi
Velkomin -
Margith og Vigfús
Okkara síða -
Villa vinnufélagi
Heimurinn minn í máli og myndum -
Sammi frændi
Funny photos -
Karen
HUGSANIR MÍNAR OG PÆLINGAR
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég sá líka þetta viðtak við Óla - og vissi sjaldnast um hvað hann var að tala
Já og hafa víða verið Gíslar í gegnum tíðina. En annars hvernig gengur skólinn?
Páll Jóhannesson, 4.11.2008 kl. 12:38
Hann gengur
Hrönn Jóhannesdóttir, 4.11.2008 kl. 15:59
Hæ, vertu viss, fuglarnir hafa líka áhyggjur, kanski bara aðeins öðruvísi en við, til dæmis, hm hvar finn ég æti í dag fyrir ungana mína, hann þarna í næsta hreiðri er búin að hreinsa stórt svæði hér í kring, hm
kanski hugsa þeir svona, ha
þú stendur þig vel rúsína, og já þessir Gíslar fara að vera úreltir, sjáðu til, knús
Helga
helga (IP-tala skráð) 5.11.2008 kl. 14:39
Vonandi uppgangur en ekki niðurgangur
þessi var fimm aura
Páll Jóhannesson, 5.11.2008 kl. 23:32
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.