Sérhvert andartak er eilíft

Góðan daginn góðir hálsarTounge

Já svona er nú það. Stundum birtir til að það er akkúrat núna sem betur fer er maður ekki eins illa staddur og margir aðrir í þjóðfélaginu í dag erum alla vega en bæði með vinnu en það er meira en margir geta sagtFrown Var að borga síðustu afborgun af bílnum mínu og hafði sú afborgun hækkað um 15000 kallinnDevil En í dag á ég þó minn fallega góða og yndislega subaru ein en ekki bankinn þó svo að bílinn sé kannski ekki mikils virði í dagAngry En jæja það borgar sig ekki að vera að velta sér upp úr þessu maður stendur ekki einn í þessu rugli heldur öll þjóðin svo nú er bara að fara að baka,elda sjálfur og skera við nögl þá hefst þetta og spíta í lófanaTounge Nóg komið af kjaftæði og rugli. Er að komast í jólafíling byrjuð að baka, búin að gera piparkökur og hnoða í vanilluhringi og loftkökur eins og maðurinn minn kallar þær en ég þingeyinga Grin honum finnst þeir svo góðir með ískaldri mjólk en ég er ekki eins hrifin en hvað gerir maður ekki fyrir þessa elskuInLove Ákvað að nota helgina í eitthvað annað en að læra og stunda heilaleikfimi enda er það eina leikfiminn sem ég stunda þessa daga og heilinn þurfti held ég smá hvíldGrin Svo líður að árlegu jólaföndri hjá okkur konunum en við erum búnar að halda í þessa hefð í mörg herrans ár og eftir það er laufabrauðsgerð hin miklaBlush sem ég hlakka alltaf mikið til enda hefð á mínu heimili þegar ég var ung að gera laufabrauð og við krakkarnir fengum að hjálpa og bjóða til veilsuWizard þegar búið var að steikja og voru afgangarnir nýttir til að bjóða fullorðna fólkinu í veislu og þessi hefð heldur í mér lífinu fjærri mínum nánustu ættingjum og foreldrum yfir jólahátiðina en mikið sakna ég nú þeirra akkúrat á þessum árstímaHeart Reyndar hitti ég þau nú oft á ári en aldrei of mikið. Jæja ætla nú að fara að halda áfram við bakstur og njóta svo kvöldsins við eitthvað sem ekki er búið að ákveða. Kv frá bakarameistaranum á suðurnesjum. HJ


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásta Björk Hermannsdóttir

Já Hrönn það er sko kominn jólafílingu í fólk hér en ég er ekki alveg búin að baka piparkökurnar.

Held meira að segja að það verði eina sortin sem ég mun baka þar sem ég má ekki smakka þær og stelpurnar vilja helst piparkökurnar;)

jólakveðja úr grindó

Ásta Björk Hermannsdóttir, 8.11.2008 kl. 20:42

2 Smámynd: Páll Jóhannesson

,,Þegar piparkökur bakast kökugerðarmaður tekur........" Já ég væri alveg til í smá laufabrauðs afganga núna takk fyrir. Ég náði mér í smá jólafíling á föstudag með heimsókn í Jólahúsið í Eyjafjarðarsveit. Bið að heilsa í bæinn.

Páll Jóhannesson, 8.11.2008 kl. 23:51

3 identicon

jahérna, er farin að halda að þú getir næstum allt,

sögnin að baka,

hm, hef ekki gjört slíkan gjörning ansi lengi

átt hrós skilið

stórt bros að norðan

helga (IP-tala skráð) 11.11.2008 kl. 01:18

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Hrönn Jóhannesdóttir

Höfundur

Hrönn Jóhannesdóttir
Hrönn Jóhannesdóttir
Bý á Suðurnesjum. Fædd og uppalin á Akureyri. Móðir eiginkona og amma. Er félagsliði og vinn á sambýli fatlaðra. Áhugamál margvísleg allt á milli himins og jarðar.

Færsluflokkar

Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Nýjustu myndir

  • Ivan og James
  • Birna Emilía og James á áramótunum
  • Hrafnhildur og Kristín um áramót
  • James á áramótum á Íslandi
  • Ivan á áramótunum

Fólk

Litlu krílin

Börnin

Vinir og kunningjar

Hinir og þessir blogga

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband