Tvöfalt afmæli í dag :)

Góðan daginn og velkomin á fæturSleeping

Í dag á yngsti sonur okkar afmæli Heartþað eru hvorki meira né minna en 17 ár síðan hann leit dagsins ljós á heibrigðisstofnun suðurnesja. Hann var tekin með keisara og reyndis hinn myndar drengur var 4,185gr og 55cm langur og síðan eru liðin mörg ár hann eins og systkini hans eru okkar gleðigjafarHeartÓskum við honum til hamingju með daginn.Wizard

Sævar Örn ÁgústssonHérna er svo afmælisbarnið eða eins og stundum er sagt litli engillinn.

En svo er hitt afmælisbarnið okkar sem býr í Las Vegas tveggja ára í dag og auðvitað er verið að tala um litlu prinsessuna og krafaverka stelpuna hana Kristínu Rae.Heart Okkur finnst svo stutt síðan að hún leit dagsins ljós og mikil spenna og eftirvænting var hérna á klakanum þegar beðið var eftir fréttum frá fæðingu hennarInLove Þessi unga prinsessa hefur sýnt það og sannað að ekki er allt sjálfgefið í lífinu og hefur hún svo sannarlega tekið sínu hlutverki með sóma. Skiptir þar líka milklu máli að eiga góða og skilningsríka foreldra sem hún á og hafa stutt hana og dáðGrin Til hamingju með daginn elsku litla prinsessan okkarInLove

KristínHérna er mynd að henni ekki smá falleg stelpa.

20070408212638_0 Hérna er svo fjölskyldumynd frá Las Vegas.

Annars er það að frétta að það er bruna gaddur og ætti nátturulega að banna þaðTounge Er núna á kafi í skólanum stór ritgerð sem þarf að skila og eitt próf í des þannig að lífið er lítið annað en að vinna sofa og læraTounge Hlakka mikið til að komst í jólafrí í skólanum en ekki svo heppin að fá jólafrí i vinnunni enda að vinna vaktarvinnuTounge Jæja en svo af því að okkur finnst svo gaman að læra þá fannst manninum mínum upplagt að setjast á skólabekk enda sér hann mig svo lítið að hans sögnGrin Og er núna í skóla og vinna ætlar að sjá til svo hvað hann gerir ætli hann endi ekki sem alþingismaðurGrinGrin Eða fjármálaráðherra hver veit. Læt nú þetta gott heita í bili og kveð, HJ

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Til hamingju með soninn og Barnabarnið 

Kv frá mér úr vinnunni

Aníta (IP-tala skráð) 27.11.2008 kl. 10:22

2 identicon

Til hamingju með þau bæði ,, Njótið dagsins og gerið hann að ykkar

Björg (IP-tala skráð) 27.11.2008 kl. 14:09

3 Smámynd: Ólöf Jóhanna Pálsdóttir

Til hamingju með börnin. Ég mundi ekki eftir henni Kristínu litlu áðan þegar ég var að blogga Fyrirgefðu gleymskuna.

Ólöf Jóhanna Pálsdóttir, 27.11.2008 kl. 14:16

4 identicon

Til hamingju með þessi myndarbörn. Vonandi dekraru eitthvað við soninn hehe :o kveðja úr borginni.

Ólöf (IP-tala skráð) 27.11.2008 kl. 15:04

5 Smámynd: Dagbjört  Pálsdóttir

Til hamingju með "litla" barnið þitt & svo auðvitað fallegu prinsessuna  Njótið dagsins

Dagbjört Pálsdóttir, 27.11.2008 kl. 16:05

6 Smámynd: Margith Eysturtún

Til hamingju með þetta flotta fólk . Kveðjur úr hitanum í Danmörk .

Margith Eysturtún, 27.11.2008 kl. 17:02

7 identicon

Elsku Sævar til hamingju með 17 ára afmæliðÞað er svo stutt síðan að þú varst bara 8 ára  að bjóða mér í afmælið þitt. Kveðja Sveina

Sveina (IP-tala skráð) 27.11.2008 kl. 19:49

8 Smámynd: Páll Jóhannesson

Hæ! og til hamingju með þessa gullmola. Bið að heilsa í bæinn. kv úr snjónum

Páll Jóhannesson, 27.11.2008 kl. 21:58

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Hrönn Jóhannesdóttir

Höfundur

Hrönn Jóhannesdóttir
Hrönn Jóhannesdóttir
Bý á Suðurnesjum. Fædd og uppalin á Akureyri. Móðir eiginkona og amma. Er félagsliði og vinn á sambýli fatlaðra. Áhugamál margvísleg allt á milli himins og jarðar.

Færsluflokkar

Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Nýjustu myndir

  • Ivan og James
  • Birna Emilía og James á áramótunum
  • Hrafnhildur og Kristín um áramót
  • James á áramótum á Íslandi
  • Ivan á áramótunum

Fólk

Litlu krílin

Börnin

Vinir og kunningjar

Hinir og þessir blogga

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband