9.5.2009 | 11:18
Yfir holt og hæðir
Góðan daginn og velkomin á fætur
þá er komið að því að ég geti farið að sofa heima hjá mér á næturnar eftir nokkurra ára fjarveru nokkra nótta á mánði Reyndar hef ég ekki sofið þessar nætur enda verið að vinna og vakandi þar af leiðandi vann mínar síðustu tvær næturvaktir á miðvikudagsnótt og fimmtudagsnótt kom heim kl 8 í gærmorgun svo kallinn þarf nú að hafa mig sér við hlið allar nætur
Í gær dag var okkur boðið í ömmu og afa kaffi á leikskólan hjá Ivani og boðið upp á kaffi kleinur og flatkökur með hangikjöti voða gaman hann var í essinu sínu sérstaklega þegar hann sá afa enda mikill afadrengur þessa dagana kom svo með okkur heim og var þangað til mamma hans kom heim úr vinnu
Fórum svo í gærkvöldi með vinnufélögum Gústa ásamt Anítu og hennar spússa líka og Gústi yngri var boðin líka ásamt hans kærustu það var haldið í Blá Lóninu mjög góður matur og svo fengu allir starfsmenn happadrættisvinning
Um síðustu helgi fórum við ásamt vinarfólki okkar á tónleika í Laugardagshöllinni það voru minningartónleikar um Rúnar heitinn Júlíusson og var það alveg hrikalega skemmtilegir tónleikar með góðum tónlistarmönnum þessu gleymir maður seint
Svo er maður orðin svo hrikalega orkumikil eða þannig enda beðið spennt eftir sumrinu að farið var að þrífa sólpallinn og gera hann kláran fyrir sumarið
Svo núna situr maður bara úti á palli með teppi og næs svo að maður fái ekki lungnabólgu heppin á meðan snjóar ekki á okkur hérna á Costa del Kef
En svona er nú bara Ísland í dag
Í næstu viku á ég svo von á vinkonu minni hingað til mín í heimsókn en hún skrapp til Noregs í kreppunni í heimsókn heppilegt fyrir hana að geta komið við hjá mér enda ekki oft sem við hittumst mikið hlakkar mér til að fá hana
Jæja en læt nú þess lokið í bili og bið að heilsa yfir hot og hæðir. HJ
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Facebook
Um bloggið
Hrönn Jóhannesdóttir
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Flottir tenglar Flottir tenglar
- Flottir tenglar Flottir tenglar
- Flottir tenglar Flottir tenglar
- Seiðkonur, grasaguddur og allt það lið Flott síða
Fólk
Litlu krílin
Börnin
-
Camilla Rós
Camilla Rós -
Birna og Emilia
Birna Marija og Emilia Hrönn -
Jón Páll
Jón Páll Jóhannsson -
Elín Alma
Elín Alma Jóhannsdóttir -
Margret Birta
Margret Birta Jóhannsdóttir -
Sólrún Brynja
Sólrún Brynja -
Kristín Rae
Kristín Rae Baran -
James Haukur
James Haukur Baran -
Ivan Freyr
Ivan Freyr Lucic
Vinir og kunningjar
Hinir og þessir blogga
-
Ragnar Þór
Ísland er best -
Inga
kærastinn minn, hann dín -
Helga vinkona
stormur hvín í kjúkum -
Helga og Einar
isf2.bloggar.is -
Nýja síðan hennar Döggu
LITLA FJÖLKYLDAN -
Ellý vinnufélagi
Velkomin -
Margith og Vigfús
Okkara síða -
Villa vinnufélagi
Heimurinn minn í máli og myndum -
Sammi frændi
Funny photos -
Karen
HUGSANIR MÍNAR OG PÆLINGAR
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (15.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hrönn mín það snjóaði sko á mig í bústaðnum um helgina þannig að þú telst bara heppin að þetta náði ekki til þín;)
Ásta Björk Hermannsdóttir, 11.5.2009 kl. 17:04
Já blessað lognið það klikkar ekki.
Páll Jóhannesson, 12.5.2009 kl. 13:07
Hér er bara bongó blíða, er samt ekki farin að taka til hér úti en. Kannski á morgun segir sá lati. Kveðja úr sumarblíðunni.
Ólöf Jóhanna Pálsdóttir, 13.5.2009 kl. 20:14
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.