15.1.2010 | 17:13
Blogg leti :(
Góðan daginn og velkomin á fætur
Já það er óhætt að segja að blogg leti hefur verið að hrjá mig undanfarið loks þegar flensa og annað fór þá kom þetta í staðinn En svona er nú Ísland í dag með allri sinni dýrð. Árið sem var að líða var að ég held bara nokkuð gott svona að því sem ég man enda ekki sú minnugasta sem ég veit um Núna bíð ég bara eftir sumrinu og öllu því sem að fylgir og verður þá bara gaman En svona til að segja einhverjar fréttir þá fæddist nýr fjölskyldumeðlimur 28 des en þá eignaðist Ágúst yngri og Magga kærastan hans dreng hann dafnar vel og er búin að fá sitt fyrsta hlutverk í kvikmynda bransanum leikur í þáttum sem verða sýndir á stöð2 og heitir Réttur verður gaman að sjá hann þar Annars gengur lífið sinn vanaganga vinna skóli og svo bara chilla eða þannig Hrafnhildur kom til Íslands í Des með krakkana sína þau áttu jólin hérna með okkur og áramótin líka voða gaman hjá þeim að sjá allar sprengjunar og allt sem því fylgdi. Sjálf átti ég vægast sagt skrítin áramót endaði á slysó fékk hólk af ragettu í anditið og endaði með bólgið nef og andlit og miklar blóðnasir en sem betur fer fór þetta ekki í augun svo ég slapp með skrekkin Er að hugsa um að fá mér hjálm eða bara halda mig innandyra næst Áramótin voru samt fín vorum hjá Anítu Davori Ivani Birnu og Emelíu og horfuð á skaupið sem var að mínu mati mjög gott. Jæja læt þetta duga í bili og kveð. HJ
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Facebook
Um bloggið
Hrönn Jóhannesdóttir
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Flottir tenglar Flottir tenglar
- Flottir tenglar Flottir tenglar
- Flottir tenglar Flottir tenglar
- Seiðkonur, grasaguddur og allt það lið Flott síða
Fólk
Litlu krílin
Börnin
-
Camilla Rós
Camilla Rós -
Birna og Emilia
Birna Marija og Emilia Hrönn -
Jón Páll
Jón Páll Jóhannsson -
Elín Alma
Elín Alma Jóhannsdóttir -
Margret Birta
Margret Birta Jóhannsdóttir -
Sólrún Brynja
Sólrún Brynja -
Kristín Rae
Kristín Rae Baran -
James Haukur
James Haukur Baran -
Ivan Freyr
Ivan Freyr Lucic
Vinir og kunningjar
Hinir og þessir blogga
-
Ragnar Þór
Ísland er best -
Inga
kærastinn minn, hann dín -
Helga vinkona
stormur hvín í kjúkum -
Helga og Einar
isf2.bloggar.is -
Nýja síðan hennar Döggu
LITLA FJÖLKYLDAN -
Ellý vinnufélagi
Velkomin -
Margith og Vigfús
Okkara síða -
Villa vinnufélagi
Heimurinn minn í máli og myndum -
Sammi frændi
Funny photos -
Karen
HUGSANIR MÍNAR OG PÆLINGAR
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.2.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þetta eru rosa flottar myndir af glæsilegum fjölskyldumeðlimum, bæði stórum og smáum
Til hamingju með nýjasta meðliminn, hann er algjör dúlla
Kv. Jóhanna.
Jóhanna (IP-tala skráð) 15.1.2010 kl. 20:20
Hæ. Það er óhætt að segja að áramótin hafi verið tekin með stæl hjá þér. raketta í andlitið gott að ekki fór verr. Þetta með bloggletina - þetta hefur nú hrjáð fleiri svo ekki hafa áhyggjur... Barnabörnin hrúgast upp og krydda lífið - njóttu þess.
Kveðja að norðan
Páll Jóhannesson, 18.1.2010 kl. 11:07
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.