24.4.2010 | 17:15
Já sæll
Góðan daginn góðir hálsar
Það er óhætt að segja að bloggið hefur setið á hakanum síðustu mánuði hjá mér Það er alltaf sama sagan að afsaka sig og segja að það sé engin tími til en það er bara hvít lygi Héðan er allt gott að frétta allir sprækir og hressir svo ekki sé meira sagt Yngsta barnabarið er búið að fá nafn en ekki búið að skýra hann Róbert Hilmar á hann að heita kappinn sá orðin frægur lék í síðasta þættinum af Rétti sem sýndur var á stöð 2 síðasta sunnudagskvöld flottur þar Og svona til að upplýsa um hlutverk hans lék hann nýfæddan sták og var sjálfur bara 8 daga gamall Sumarið er komið alla vega á dagatalinu með sínum yndislegu randaflugum mér til mikillar ánægju eða þannig Annars er gæludýr á heimilinu núna það er hann Oddur kanina og hefur en hann er sonur Ævars og Lilju ansi loðinn og krúttlegur. Jæja en núna er komin spenningur hjá mér skólinn að taka enda þessa önnina og er ég ansi fegin þegar mánudagurinn er á enda en þá er lokapróf og mín ætlar að gera sitt besta Að lokum vil ég óska öllum gleðilegs sumars og takk fyrir veturinn. Kv HJ
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Facebook
Um bloggið
Hrönn Jóhannesdóttir
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Flottir tenglar Flottir tenglar
- Flottir tenglar Flottir tenglar
- Flottir tenglar Flottir tenglar
- Seiðkonur, grasaguddur og allt það lið Flott síða
Fólk
Litlu krílin
Börnin
-
Camilla Rós
Camilla Rós -
Birna og Emilia
Birna Marija og Emilia Hrönn -
Jón Páll
Jón Páll Jóhannsson -
Elín Alma
Elín Alma Jóhannsdóttir -
Margret Birta
Margret Birta Jóhannsdóttir -
Sólrún Brynja
Sólrún Brynja -
Kristín Rae
Kristín Rae Baran -
James Haukur
James Haukur Baran -
Ivan Freyr
Ivan Freyr Lucic
Vinir og kunningjar
Hinir og þessir blogga
-
Ragnar Þór
Ísland er best -
Inga
kærastinn minn, hann dín -
Helga vinkona
stormur hvín í kjúkum -
Helga og Einar
isf2.bloggar.is -
Nýja síðan hennar Döggu
LITLA FJÖLKYLDAN -
Ellý vinnufélagi
Velkomin -
Margith og Vigfús
Okkara síða -
Villa vinnufélagi
Heimurinn minn í máli og myndum -
Sammi frændi
Funny photos -
Karen
HUGSANIR MÍNAR OG PÆLINGAR
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Bara strax orðin ofboðslega frægur - til hamingju með þetta. Ef ég þekki þig rétt klárar þú með stæl. Þetta með loðnu kanínuna.... síðast þegar ég sá Ævar þá var hann orðin ansi loðinn sjálfur. Sumarkveðja
Páll Jóhannesson, 26.4.2010 kl. 22:17
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.