5.8.2007 | 14:37
Sumarfrí
Góðan daginn góðir hálsar
Jæja þá er víst best að vera ekki eftir bátur annarra og fara að halda þessari síðu úti En maður er nú hálfgert utan velta hérna því að ekki kem ég til með að blogga um stjórnmál enda skil ég lítið í þeim En það er nú allt önnur ella. Já ég er komin í langþráð sumarfrí sem ég telst formlega komin í á morgun en í helgarfrí þangað til Finnst það reyndar ekki leiðinlegt þar sem ég er búin að vera að vinna á fullu í 14 mánuði og búin að klára nám líka. Helgin hefur verið róleg fram að þessu enda erum við turtildúfurnar bara tvo heima Strákarnir fóru í Þjórsárdal með vinum og foreldrum þeirra svo vel er hugsað um þau enda eru ekki aldurstakmörk þar eins og á sumum stöðum annarstaðar á landinu okkar fagra Við erum að njóta þess að slaka á og gera sem minnst enda veður nóg að gera hérna í kotinu næstu daga. Hrafnhildur er að koma til landsins á þriðjudagsmorgun með bæði börnin sín og fáum við þá að sjá hana Kristínu litlu í fyrsta skiptið og hlakkar okkur mikið til Aníta og fjölskylda kemur svo heim sama dag bara um kvöldið svo að þá eru öll barnabörnin okkar saman komin í fyrsta skiptið sem okkur á nú örugglega ekki eftir að leiðast. Annars er það svo að frétta að Ævar er komin með vinnu hjá DM í Garðabæ alla vega tímabundið og vonar hann til þess að fá svo vinnu með skólanum en DM er að flytja lager sinn frá Garðabæ hingað á völlinn. Svo er stefnt að því að fara norður yfir heiðar um næstu helgi og vera á fiskidögum á Dalvík og svo er handverkssýning á Hrafnagili svo af nógu er að taka. Helgin svo þar á eftir er afmæli hjá mágkonu minni og manninum hennar en samanlagt verða þau 100 ára núna í ágúst og sept Annað en sumir. Að síðustu er svo náttúrulega Ljósanótt sem er fystur helgina í sept og verður þá mikið fjör og mikið gaman Jæja ég ætla að reyna að vera dugleg að henda einhverju inn hérna og standa mig eða hvað. Bið að heilsa í bili og kveð. HJ
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Facebook
Um bloggið
Hrönn Jóhannesdóttir
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Flottir tenglar Flottir tenglar
- Flottir tenglar Flottir tenglar
- Flottir tenglar Flottir tenglar
- Seiðkonur, grasaguddur og allt það lið Flott síða
Fólk
Litlu krílin
Börnin
-
Camilla Rós
Camilla Rós -
Birna og Emilia
Birna Marija og Emilia Hrönn -
Jón Páll
Jón Páll Jóhannsson -
Elín Alma
Elín Alma Jóhannsdóttir -
Margret Birta
Margret Birta Jóhannsdóttir -
Sólrún Brynja
Sólrún Brynja -
Kristín Rae
Kristín Rae Baran -
James Haukur
James Haukur Baran -
Ivan Freyr
Ivan Freyr Lucic
Vinir og kunningjar
Hinir og þessir blogga
-
Ragnar Þór
Ísland er best -
Inga
kærastinn minn, hann dín -
Helga vinkona
stormur hvín í kjúkum -
Helga og Einar
isf2.bloggar.is -
Nýja síðan hennar Döggu
LITLA FJÖLKYLDAN -
Ellý vinnufélagi
Velkomin -
Margith og Vigfús
Okkara síða -
Villa vinnufélagi
Heimurinn minn í máli og myndum -
Sammi frændi
Funny photos -
Karen
HUGSANIR MÍNAR OG PÆLINGAR
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Mikið var að þetta fj... djók tók enda hjá þér, svo ég segi velkomin í bloggheiminn hjá blog.is. Þetta með Ævar hvaða fyrirtæki er DM ? er þetta kannski stytting á dem?
Páll Jóhannesson, 6.8.2007 kl. 17:05
Já þetta fj..... djók tók enda en það tekur tíma að læra á þetta allt er ekki en komin með þá endalausu þolinmæði sem krefst þess að læra inn á þetta en vonandi tekst það fljótt. DM er dreifingarmiðstöð hjá Pennanum. Sama fyrirtæki og Gústarnir eru að vinna hjá.
Hrönn Jóhannesdóttir, 6.8.2007 kl. 21:08
Þetta er sem sagt liður í heimsyfirráðum fjölskyldu ykkar?
Páll Jóhannesson, 7.8.2007 kl. 00:02
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.