16.1.2009 | 01:07
Stjörnubjartur himinn
Komið þið sæl.
Svona hljóðar rás eitt á morgana Hér gengur lífið sinn vana gang og allt í dúna logni eins og vera ber hjá mér Jólafríð búið og allt að fara í fastar skorður finnst það nú stundum heldur leiðinlegt þessi vana gangur mætti alveg vera brokk eða stökk En svona er bara lífið í kreppunni miklu en ég nenni svo sem ekki að velta mér mikið upp úr henni enda er það ekki mér að kenna að hún skall á okkur Jæja en stundum gerast góðir hlutir sem betur fer og aldrei slíku vant gerðist það hjá mér hélt að ég væri fallin í sálfræði og þyrfti að taka upp prófið og endurgera ritgerð sem ég reyndar gerði en svo geriðist undrið ég náði prófinu og fékk gott fyrir ritgerðina sem ég þurfti að lagfæra svo viti menn ég náði bjévítans sálfræðinni Þurfti reyndar að gera aðra ritgerð upp á nýtt sem er í öðru fagi þroskaþjálfafræði og skila henni inn 23 jan svo nú er að krossa fingur og vona að það skili sér til baka með sömu niðurstöðum og gerði með hitt Strákarnir komnir á fullt í skólanum og litli drengurinn minn er svo að fara í bílpróf bráðum svo ég ætla að nota tækifærið á meðan og keyra eins og vitleysingur áður en ég legg bílunum En hinn drengurinn minn lenti í því í siðustu viku að keyrt var á hann(bílinn) og bílinn hans skemmdist varð óökufær svo greyið er nú bara labbandi eða þannig hertekur bílinn minn sem ég ætlaði að nota til að spæna upp malbikið Annars er voða lítið að frétta annars úr þessum rólega fallega og skemmtilega bæ mínum. Er að vinna núna á næturvakt en í fyrramálið fer ég heim að passa Ivan eða kannski bara sofna og hann passar mig Hann er nefnilega hættur hjá dagmömmu og er að fara á leikskóla í næstu viku svo hún amma ætlar að hlaupa undir bagga á meðan. Mikið er ég nú góð amma haha Ætla að hætta þessu bulli í bili og segi bara sofið rótt í alla nótt gude natten eine skatten HJ
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Facebook
Um bloggið
Hrönn Jóhannesdóttir
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Flottir tenglar Flottir tenglar
- Flottir tenglar Flottir tenglar
- Flottir tenglar Flottir tenglar
- Seiðkonur, grasaguddur og allt það lið Flott síða
Fólk
Litlu krílin
Börnin
-
Camilla Rós
Camilla Rós -
Birna og Emilia
Birna Marija og Emilia Hrönn -
Jón Páll
Jón Páll Jóhannsson -
Elín Alma
Elín Alma Jóhannsdóttir -
Margret Birta
Margret Birta Jóhannsdóttir -
Sólrún Brynja
Sólrún Brynja -
Kristín Rae
Kristín Rae Baran -
James Haukur
James Haukur Baran -
Ivan Freyr
Ivan Freyr Lucic
Vinir og kunningjar
Hinir og þessir blogga
-
Ragnar Þór
Ísland er best -
Inga
kærastinn minn, hann dín -
Helga vinkona
stormur hvín í kjúkum -
Helga og Einar
isf2.bloggar.is -
Nýja síðan hennar Döggu
LITLA FJÖLKYLDAN -
Ellý vinnufélagi
Velkomin -
Margith og Vigfús
Okkara síða -
Villa vinnufélagi
Heimurinn minn í máli og myndum -
Sammi frændi
Funny photos -
Karen
HUGSANIR MÍNAR OG PÆLINGAR
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Stjörnubjart og dúna logn og alles..
Grats með sálfræðina þú stendur þig með príði í þessu sem og ömmuhlutverkinu...
kv til ykkar frá "litlu" dömunum mínum hérna úr Eyjum
Ásta Björk Hermannsdóttir, 16.1.2009 kl. 14:17
Takk fyrir hrósið Ásta. Knúsaðu dömurnar frá okkur við söknum þeirra ansi mikið
Hrönn Jóhannesdóttir, 16.1.2009 kl. 18:58
Blessuð vertu þú tekur þessi próf með einari eins og stundum er sagt. Ef þú ert hrædd um bílinn í höndum sonarins þá taktu bara einn kertaþráðinn úr sambandi og allur kraftur fer úr bílnum kv
Páll Jóhannesson, 17.1.2009 kl. 13:47
Það er ekki spurning, þú reddar ritgerðinni fyrir 23 og færð gott fyrir. Bara að trúa vel á getu sjálf síns. Þú hefur bara gaman af Ivani. Kv.
Ólöf Jóhanna Pálsdóttir, 19.1.2009 kl. 12:01
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.