12.2.2009 | 06:39
Að vera tekin í bakaríð
Góðan daginn og velkomin á fætur
Það eru til ýmis máltæki og eitt af því sem ég hef upplifað undanfarið er að vera tekin í bakaríð Skil reyndar ekki afhverju það er orðað svona. Þegar maður upplifir vonleysi yfir því að vera ekki nógu góður í einhverju sem maður tekur sér fyrir hendur er stundum sárt þegar svo einhver manneskja leyfir sér að taka einn úr stórum hóp og hreinlega valta yfir hana Hinir í hópnum sleppa sem betur fer þeirra vegna. Dálítið hallærislegt að upplifa svona þegar hlutirnir eru gerðir eftir formúlu sem á að fara eftir en svo allt i einu er henni breytt og akkúrat lendir maður í því En lífið er ekki alltaf dans á rósum alla vega ekki hjá mér þessa daga nema þá kannski á þyrnirósum Jæja best að hætta þessu væli enda nennir engin að hlusta þegar verið er að kvarta. Í dag á hún Hrafnhildur okkar afmæli hún er ábyggilega ný farin að sofa enda margra klukkutíma munur á sólarhringnum þar og hér Svo á morgun eiga þeir félagar Ágúst og Páll afmæli Kemst því miður ekki í kaffi til stóra bró svo ég verð að láta mér nægja að fá kaffi og kökur hjá manninum mínum Voða væmin núna. Er svo bráðum að fara á hótel með honum og svo að sjá einleikinn með Pétri Jóhanni sem heitir Sannleikurinn. Ætla reyndar að passa barnabarnið okkar hann Ivan núna um mánaðarmótin svo foreldrar hans geti farið að sjá þetta verk með Pétri. Læt þetta gott heita í bili enda að vinna og bíð eftir að komast heim að sofa fyrir næstu næturvakt. Kveð að sinni. HJ
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Facebook
Um bloggið
Hrönn Jóhannesdóttir
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Flottir tenglar Flottir tenglar
- Flottir tenglar Flottir tenglar
- Flottir tenglar Flottir tenglar
- Seiðkonur, grasaguddur og allt það lið Flott síða
Fólk
Litlu krílin
Börnin
-
Camilla Rós
Camilla Rós -
Birna og Emilia
Birna Marija og Emilia Hrönn -
Jón Páll
Jón Páll Jóhannsson -
Elín Alma
Elín Alma Jóhannsdóttir -
Margret Birta
Margret Birta Jóhannsdóttir -
Sólrún Brynja
Sólrún Brynja -
Kristín Rae
Kristín Rae Baran -
James Haukur
James Haukur Baran -
Ivan Freyr
Ivan Freyr Lucic
Vinir og kunningjar
Hinir og þessir blogga
-
Ragnar Þór
Ísland er best -
Inga
kærastinn minn, hann dín -
Helga vinkona
stormur hvín í kjúkum -
Helga og Einar
isf2.bloggar.is -
Nýja síðan hennar Döggu
LITLA FJÖLKYLDAN -
Ellý vinnufélagi
Velkomin -
Margith og Vigfús
Okkara síða -
Villa vinnufélagi
Heimurinn minn í máli og myndum -
Sammi frændi
Funny photos -
Karen
HUGSANIR MÍNAR OG PÆLINGAR
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ef maður er tekinn í Bakaríið af einhverjum er þá ekki bara málið að drífa sig heim og baka brauðið sjálfur. Held að þú bakir miklu betra brauð en þessi bakari þarna sem er að gera þér lífið leitt. Já málshættir eru oft svolítið bjánalegir en hugsunin og samlíking oft ótrúlega sönn. hafðu trú á sjálfri þér hvert svo sem verkið er, ekki nóg að aðrir hafi trú á þér ef þú hefur hana ekki sjálf. Njótið svo dagsins á morgun og ohhh.... á Hótel !!!! mundu að gleyma náttfötunum og svo þarftu nottlega góða hvíld. (þarna hvíldarstellingin góða) og stykkið á örugglega ekki eftir að valda ykkur vonbrigðum ,, knús í Keflavíkina
Björg (IP-tala skráð) 12.2.2009 kl. 11:00
Gott ráð hjá Björgu ,,drífa sig heim og baka brauðið sjálfur...." ég ætla baka pönnukökur af tilefni morgundagsins og sitthvað fleira í boði bakarameistara heimilisins. Verst að þið skulið ekki geta verið hér. Yljum okkur við frábæran afmælisdag í fyrra. Frábær ferð mikið væri ég til í að endurtaka leikinn aftur.
kv úr kuldanum
Páll Jóhannesson, 12.2.2009 kl. 12:33
Til hamingju með öll afmælis"börnin" & hafið það sem allra best á morgun & auðvitað líka á hótelinu
Kuldakveðjur frá norðrinu
Dagbjört Pálsdóttir, 12.2.2009 kl. 13:26
hæ fór að hugsa um þetta orðatiltæki, jú deigið er lamið og hnoðað, og já, æ Hrönn. stundum er maður bara svo óheppin að fá ranga athygli,
hefur í raun ekkert með þig að gera
heldur þann sem hagaði sér svona
hugsaðu um það,
knús
helga
helga (IP-tala skráð) 15.2.2009 kl. 00:56
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.