8.6.2009 | 10:49
Tíminn líður hratt
Góðan daginn og velkomin á fætur
Já þegar nóg er að gera líður tíminn afsaplega hratt. Styttist í sumarfrí hjá mér og hlakkar mig mikið til að komast í smá frí og gera það sem mig langar eða bara kannski ekki neitt hver veit Búin að setja sumarblóm í potta og príða þau nú sólpallinn minn setti svo niður þrjár tegundir af káli og gaman verður að vita hvernig það lukkast hjá mér Og kryddjurtirinar eru svo að dafna vel í eldhúsglugganum mínum er dálítið græn í mér og finnst þetta voða gaman Um helgina var svo sólpallurinn þrifinn bóndinn gerði það og þvoði alla glugga að utan svo nú er orðið fínt og fékk ansi góðan rauðan lit á mig eftir að hafa verið úti að dúllast í þessu öllu svo nú er maður orðin eins og sagt er útitekin Ivan Freyr gisti hérna hjá ömmu og afa á laugardagskvöldið og ekki að spyrja af því að hann svaf vært og vaknaði ekki fyrr en hálf tíu á sunnudagsmorgun svo amma og afi fengu að sofa Aníta spurði okkur reyndar hvað við hefðum eiginlega gert og svarið er auðvitað ekki neitt hann bara veit að amma og afi þurfa líka að fá að sofa út Við fórum svo í sund með hann á sunnudagsmorgurinn og hann skemmti sér vel voða gaman hja honum var svo heppin að þegar við komum inn í sturtuna var amma svo klár að hún datt á hnéin en var með Ivan í fanginu og sem betur fer meiddi hann sig ekki neitt en ég aftur á móti er smá bólgin á vinstra hné en það gerir ekkert til er reynda með þeim heppnari að oft dett ég en slepp samt alltaf við brot og þess háttar Stákarnir voru báðir veikir um daginn annar fékk sýkingu og hinn streptókokka en eru orðnir hressir og að vinna á fullu enda ekki auðvelt fyrir fólk að fá vinnu í dag þeir eru heppnir Þeim gekk báðum vel í skólanum og ætla að halda áfram námi i haust. Annars er bara sumarið komið og gaman af því hef verið nokkuð duglega að labba og skoða mig um alltaf að sjá eitthvað nýtt. Vona að allir eigi svo ljúfan dag fyrir höndum og kveð. HJ
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Facebook
Um bloggið
Hrönn Jóhannesdóttir
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Flottir tenglar Flottir tenglar
- Flottir tenglar Flottir tenglar
- Flottir tenglar Flottir tenglar
- Seiðkonur, grasaguddur og allt það lið Flott síða
Fólk
Litlu krílin
Börnin
-
Camilla Rós
Camilla Rós -
Birna og Emilia
Birna Marija og Emilia Hrönn -
Jón Páll
Jón Páll Jóhannsson -
Elín Alma
Elín Alma Jóhannsdóttir -
Margret Birta
Margret Birta Jóhannsdóttir -
Sólrún Brynja
Sólrún Brynja -
Kristín Rae
Kristín Rae Baran -
James Haukur
James Haukur Baran -
Ivan Freyr
Ivan Freyr Lucic
Vinir og kunningjar
Hinir og þessir blogga
-
Ragnar Þór
Ísland er best -
Inga
kærastinn minn, hann dín -
Helga vinkona
stormur hvín í kjúkum -
Helga og Einar
isf2.bloggar.is -
Nýja síðan hennar Döggu
LITLA FJÖLKYLDAN -
Ellý vinnufélagi
Velkomin -
Margith og Vigfús
Okkara síða -
Villa vinnufélagi
Heimurinn minn í máli og myndum -
Sammi frændi
Funny photos -
Karen
HUGSANIR MÍNAR OG PÆLINGAR
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Já Systa góð - þegar barnabörnin eru annars vegar þá...... til lukku. En mikið gott að allt fór vel í fallinu hjá ykkur í sturtunni. Farðu vel með þig svo þú getir hlaupið á eftir stráksa... kv frá Akureyri
Páll Jóhannesson, 8.6.2009 kl. 16:00
Njóttu þín vel á pallinum hjá blómunum þínum og vonandi batnar báttið á hnénu fljótt, þó mamma hafi ekki verið til staðar að kyssa á það. Góða helgi.
Ólöf Jóhanna Pálsdóttir, 13.6.2009 kl. 16:21
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.