Gullmolarnir mínir :)

Góðan og blessaðan daginn. Þessi bloggfærsla er tileinkuð börnunum mínum sem eiga afmæli í dag og reyndar líka ein góð vinkona mín hún Didda og óska ég þeim öllum hjartanlega til hamingju með daginn.  

 

Aníta frumburðurinn minn fæddist þennan dag fyrir 27 árum síðan. Þessi fallega unga dama veit hvað hún vill og lætur vita af því er heiðarlega og vinur vina sinna.  Þurfti snemma að berjast fyrir tilveru sinni stax í móðurkvið og vann þá baráttu sem betur fer. Sjálf er hún orðin mamma á einn gullmola sjálf hann Ivan Freyr og tvær sjúpdætur sem verða hjá henni og pabba sínum um helgina. Ég er mjög stolt af þessari ungu fallegu dömu og þakka fyrir að hafa fengið að njóta þess að vera mamma hennar. Til hamingju með daginn Aníta min og njóttu hans vel.4551_88636404759_528114759_1928952_3333275_n Hér er nýleg mynd af Anítu falleg stelpa þarna á ferð enda  gullmolin minn.

Jæja en svo líka í dag eru 19 ár síðan að miðju barnið mitt fæddist þessi gullkálfur fékk nafnið Ævar Már. Systkynin eru ólík að upplagi enda er bara eitt eintak til af hverjum og einum. Ævar er lítríkur karkter fer ótroðnar slóðir og er ekki feimin við að vera hann sjálfur og er nokkuð sama um hvað öðrum finnst. Er mikil félgavera á sínum yngri árum var hann ansi kraftmikill svo ekki sé meira sagt stundaði fótbolta og nýtti krafta sína í það róaðist svo með árunum. Er í Fjölbrautarskóla suðurnesja fer á hársnyrtibraut í haust og vinnur sem sendill á Dominos með skóla. Til hamingju með daginn Ævar minn og góða skemmtun í útilegunni á Þingvöllum.

5089_119291555148_502285148_3309101_882493_s Hérna er svo nýleg mynd af gullkálinum mínum honum Ævari

Kveð að sinni úr sumarblíðunni á suðurnesjum. HJ


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Margith Eysturtún

Til hamingju með börnin, hlökkum til að sjá ykkur. Bara 2 vikur til Fúsi og börnin mæta.

Margith Eysturtún, 26.6.2009 kl. 18:09

2 Smámynd: Ólöf Jóhanna Pálsdóttir

Til hamingju með þessa gullmola. Ég á sjálf dalítið mikið í þeim.

Ólöf Jóhanna Pálsdóttir, 28.6.2009 kl. 16:45

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Hrönn Jóhannesdóttir

Höfundur

Hrönn Jóhannesdóttir
Hrönn Jóhannesdóttir
Bý á Suðurnesjum. Fædd og uppalin á Akureyri. Móðir eiginkona og amma. Er félagsliði og vinn á sambýli fatlaðra. Áhugamál margvísleg allt á milli himins og jarðar.

Færsluflokkar

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • Ivan og James
  • Birna Emilía og James á áramótunum
  • Hrafnhildur og Kristín um áramót
  • James á áramótum á Íslandi
  • Ivan á áramótunum

Fólk

Litlu krílin

Börnin

Vinir og kunningjar

Hinir og þessir blogga

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband