3.2.2009 | 05:55
Þvílík fegurð
Góðan daginn og velkomin á fætur
Sit hérna við tölvuna í vinnunni og bíð eftir að næturvakin mín endi svo ég geti farið heim að sofa Hef eytt megninu af vaktinni við að læra og lesa voða spennandi ha Skrapp í borg óttans í dag og þegar við vorum að keyra á Reykjanesbrautinni þá blasti við mér þvílík fegurð Snjór yfir öllu himinin heiður og tær blár og svo skein sólin svo skært þegar hún speglaðist í snjónum voru eins og demantar sem glitruðu á allsstaðar ég hreinlega varð orðlaus Engin myndavél til að fanga augnablikið og reyndar er hún ekki sú fullkomnasta en kannski hefði það dugað En svona getur okkar fallega land skartað sínu fegursta og þá er eins og lífið stoppi og ekkert annað kemst að nema hvað þetta eru mikil forréttindi að fá að búa hér sama svo sem hvar á landinu sem er Hef reyndar í geng um árin heillast meira og meira að mínum heimaslóðum í dag hérna suður með sjó og finnst það alveg yndislegt vildi held ég ekki hafa misst að þessu að fá að búa hér Viðurkenni það að fyrir mörgum árum síðan þegar ég kom hingað til að búa sá ég ekki mikið sem mér fannst fallegt fyrr en ég uppgötvaði að ef maður vill sjá eitthvað fallegt þá er bara að horfa í kringum sig án fordóma enda eru allir staðir fallegir og hafa sina sögu að segja. Jæja en sumum kann að finnast þetta væmið og það er þá bara allt í lagi með það Læt nú þessari pælingu minni lokið í bili og kveð HJ
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Facebook
Um bloggið
Hrönn Jóhannesdóttir
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Flottir tenglar Flottir tenglar
- Flottir tenglar Flottir tenglar
- Flottir tenglar Flottir tenglar
- Seiðkonur, grasaguddur og allt það lið Flott síða
Fólk
Litlu krílin
Börnin
-
Camilla Rós
Camilla Rós -
Birna og Emilia
Birna Marija og Emilia Hrönn -
Jón Páll
Jón Páll Jóhannsson -
Elín Alma
Elín Alma Jóhannsdóttir -
Margret Birta
Margret Birta Jóhannsdóttir -
Sólrún Brynja
Sólrún Brynja -
Kristín Rae
Kristín Rae Baran -
James Haukur
James Haukur Baran -
Ivan Freyr
Ivan Freyr Lucic
Vinir og kunningjar
Hinir og þessir blogga
-
Ragnar Þór
Ísland er best -
Inga
kærastinn minn, hann dín -
Helga vinkona
stormur hvín í kjúkum -
Helga og Einar
isf2.bloggar.is -
Nýja síðan hennar Döggu
LITLA FJÖLKYLDAN -
Ellý vinnufélagi
Velkomin -
Margith og Vigfús
Okkara síða -
Villa vinnufélagi
Heimurinn minn í máli og myndum -
Sammi frændi
Funny photos -
Karen
HUGSANIR MÍNAR OG PÆLINGAR
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ef mann horfir á alt með opið hjarta, verður lífið fallegri
Kveðjur frá lærdómsþræli
Margith Eysturtún, 3.2.2009 kl. 14:19
Það felst mikil víska í orðum Margith. kv að norðan Palli
Páll Jóhannesson, 3.2.2009 kl. 22:45
hæ, það er ekkert væmið að tjá sig af einlægni, gat eiginlega séð hvað þú varst að lýsa, og, jú allir staðir hafa sinn sjarma,
kveðja að norðan
helga (IP-tala skráð) 4.2.2009 kl. 00:06
Sammála ykkur öllum. Fegurðin er allstaðar bara ef við viljum sjá hana. Horfum, skoðum og sjáum allan þann breytileika sem landið okkar og þau lönd sem við heimsækjum hafa mikið að bjóða. Kv.
Ólöf Jóhanna Pálsdóttir, 4.2.2009 kl. 14:15
Knús & kossar til ykkar allra
Dagbjört Pálsdóttir, 5.2.2009 kl. 11:15
já Hrönn, eins og Margith segir horfa með opnu hjarta og þá er alltaf hægt að sjá fallegt. Líka á Suðurnesjunum
Björg (IP-tala skráð) 6.2.2009 kl. 10:46
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.